ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 14:45 ÍR-ingar fögnuðu á Kópavogsvelli í dag. Mynd/Kristín Liv Jónsdóttir ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára
Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30