ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 14:45 ÍR-ingar fögnuðu á Kópavogsvelli í dag. Mynd/Kristín Liv Jónsdóttir ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Sjá meira
ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára
Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Sjá meira
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30