ÍR bikarmeistari þriðja árið í röð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2011 14:45 ÍR-ingar fögnuðu á Kópavogsvelli í dag. Mynd/Kristín Liv Jónsdóttir ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
ÍR varð í dag bikarmeistari í frjálsum íþróttum þriðja árið í röð en keppni var að ljúka á Kópavogsvelli. FH-ingar urðu hlutskarpastir í karlaflokki en ÍR-ingar í kvennaflokki.Samanlögð úrslit: 1. ÍR 170 2. FH 153 3. Fjölnir/Ármann 123 4. Norðurland 117,5 5. HSK 114 6. Breiðablik 93,5Úrslit hjá körlunum: 1. FH 93 2. ÍR 84 3. Fjölnir/Ármann 56 4. Breiðablik 55,5 5. Norðurland 54,5 6. HSK 54Úrslit hjá konunum: 1. ÍR 86 2. Fjölnir/Ármann 67 3. Norðurland 63 4. HSK 60 5. FH 60 6. Breiðablik 38Þessi unnu greinar dagsins:Karlar Sleggjukast: Guðmundur Karlsson, FH 49,74 metrar Þrístökk: Kristinn Torfason, FH 14,40 metrar Kringlukast: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH 53,79 metrar - besta kast hans á árinu 110 metra grindahlaup: Einar Daði Lárusson, ÍR 14,92 metrar 800 metra hlaup: Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:54,99 mínútur - bætti sinn besta tíma um tæpa sekúndu Hástökk: Einar Daði Lárusson, ÍR 1,96 metrar 200 metra hlaup: Sveinn Elías Elíasson, Fjölnir/Ármann 22,20 sekúndur 5000 metra hlaup: Kári Steinn Karlsson, Breiðablik 14:45,37 mínútur 1000 metra boðhlaup: Sveit FH 1:57,35 mínúturKonur Sleggjukast: Sandra Pétursdóttir, ÍR 52,02 metrar 100 metra grindahlaup: Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 14,77 sekúndur Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR 3,45 metrar 800 metra hlaup: Björg Gunnarsdóttir, ÍR 2:16,63 mínútur 200 metar hlaup: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 24,66 sekúndur - besti tími 3000 metra hlaup: Aníta Hinriksdóttir, FH 10:05,45 sekúndur - bætti sinn besta tíma um 15 sekúndur Langstökk: Hafdís Sigurðardóttir, Norðurland 5,82 metrar Kringlukast: Ásdís Hjálmsdóttir, Fjölnir/Ármann 45,86 metrar 1000 metra boðhlaup: Sveit ÍR, 2:15,32 mínútur - nýtt stúlknamet 16-17 ára
Innlendar Tengdar fréttir ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sjá meira
ÍR-ingar með sjö stiga forskot eftir fyrri daginn ÍR hefur forystu að loknum fyrri degi 46. Bikarkeppni FRÍ sem fer í ár fram á Kópavogsvellinum. ÍR-ingar hafa unnið bikarinn undanfarin tvö ár og eiga möguleika á því að verða bikarmeistarar í tuttugasta sinn. 12. ágúst 2011 20:30
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn