Audda og Agli pakkað saman í strandblaki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2011 16:00 Auðunn og Egill þurftu að játa sig sigraða. Mynd/www.strandblak.is Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is. Innlendar Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Sjá meira
Íslandsmótið í strandblaki fór fram í Fagralundi um helgina. Nýir Íslandsmeistarar voru krýndir auk þess sem sjónvarpsstjörnurnar Auðunn Blöndal og Egill Einarsson fengu að kenna á því. Í A-flokki karla stóðu Emil Gunnarsson og Eiríkur Einarsson úr Stjörnunni uppi sem sigurvegarar. Þeir lögðu Einar Sigurðsson og Brynjar J. Pétursson úr HK í þremur lotum, 13-21, 22-20 og 15-13 í úrslitaleik. Einar og Brynjar áttu titil að verja. Í A-flokki kvenna sigruðu Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir úr HK stöllur sínar Birnu Baldursdóttur úr KA og Ingibjörgu Gunnarsdóttur HK. Úrslitin 2-0 en loturnar fóru 21-15 og 21-19. Sýningarleikur fór fram á mótinu þar sem hinar ungu Elísabet Einarsdóttir, 15 ára, og Berglind Gígja Jónsdóttir, 12 ára, tóku Auðun Blöndal og Egil Einarsson í kennslustund. Lokastaðan í meistaraflokki.A-flokkur karla 1. Emil Gunnarsson og Eiríkur R Eiríksson (Stjarnan) 2. Einar Sigurðsson og Brynjar J Pétursson (HK) 3. Ingólfur Guðjónsson og Alexander Stefánsson (HK)A-flokkur kvenna 1. Birta Björnsdóttir og Fríða Sigurðardóttir (HK) 2. Birna Baldursdóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir (KA / HK) 3. Hjördís Eiríksdóttir og Fjóla Svavarsdóttir (Stjarnan / Þróttur R)B-flokkur karla 1. Jón Ólafur Valdemarsson og Haraldur Björnsson (Hamri) 2. Óskar Þórðarsson og Arnar Björnsson (Hyrnan) 3. Eyþór Pétursson og Axel Þór Margeirssoon (Keflavík)B-flokkur kvenna 1. Hera Ármannsdóttir og Oddný Jökulsdóttir (Höttur) 2. Anna M Björnsdóttir og Rósa Dögg Ómarsdóttir (Hyrnan) 3. Lilja M Hreiðarsdóttir og Andrea Burgherr (Fylki) Úrslit í öðrum flokkum má finna á www.strandblak.is.
Innlendar Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Sjá meira