Ægir byrjar tímabilið með Fjölni - náði ekki SAT prófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 16:00 Ægir Þór Steinarsson. Mynd/Valli Ægir Þór Steinarsson fer ekki strax út til Bandaríkjanna í nám eins og planað var. Hann mun því spila með Fjölni í fyrstu umferðunum á komandi tímabili en Fjölnismenn eru sem fyrr í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. „Það kom upp að ég skoraði aðeins of lágt í SAT prófinu og það olli því að það verður smá seinkun á því að ég fari til Newberry. Maður býr bara til eitthvað jákvætt úr þessu enda munaði svo litlu, var grátlega nærri þessu,“ sagði Ægir i viðtali inn á karfan.is. Ægir Þór ætlar að spila með Newberry-háskólanum alveg eins og Tómas Heiðar Tómasson, félagi hans úr Fjölni en Tómas náði SAT-prófinu og er farinn út til Suður-Karólínu. Ægir Þór hefur verið í hóp bestu leikstjórnanda deildarinnar síðustu tvö tímabil og hefur verið kosinn besti ungi leikmaður úrvalsdeildar karla undanfarin tvö ár. Hann var efstu í stoðsendingum á síðasta tímabili með 8,9 slíkar í leik auk þess að skora 16,1 stig að meðaltali í leik. Dominos-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson fer ekki strax út til Bandaríkjanna í nám eins og planað var. Hann mun því spila með Fjölni í fyrstu umferðunum á komandi tímabili en Fjölnismenn eru sem fyrr í Iceland Express deild karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. „Það kom upp að ég skoraði aðeins of lágt í SAT prófinu og það olli því að það verður smá seinkun á því að ég fari til Newberry. Maður býr bara til eitthvað jákvætt úr þessu enda munaði svo litlu, var grátlega nærri þessu,“ sagði Ægir i viðtali inn á karfan.is. Ægir Þór ætlar að spila með Newberry-háskólanum alveg eins og Tómas Heiðar Tómasson, félagi hans úr Fjölni en Tómas náði SAT-prófinu og er farinn út til Suður-Karólínu. Ægir Þór hefur verið í hóp bestu leikstjórnanda deildarinnar síðustu tvö tímabil og hefur verið kosinn besti ungi leikmaður úrvalsdeildar karla undanfarin tvö ár. Hann var efstu í stoðsendingum á síðasta tímabili með 8,9 slíkar í leik auk þess að skora 16,1 stig að meðaltali í leik.
Dominos-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira