Brottkast á þorski á miðum ESB kostar hundruð milljarða 2. ágúst 2011 07:43 Brottkast á þorski á miðum Evrópusambandsins hefur kostað hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða úttektar sem gáfnaveitan The New Economics Foundation hefur sent frá sér. Gáfnaveitan ályktar að þorski fyrir yfir 500 milljarða króna hafi verið hent í sjóinn á tímabilinu frá 1963 til 2008. Um er að ræða brottkast á þorski af skipum sem stundað hafa veiðar á Ermasundi, Skagerrak og Norðursjó. Tvær mestu þorskveiðiþjóðirnir á þessum hafsvæðum hafa verið Bretar og Danir. Brottkastið þýðir að fyrir hverja 100 þorska sem landað hefur verið á fyrrgreindu tímabili var 140 hent aftur í sjóinn. The New Economics Foundation byggir úttekt sína m.a. á upplýsingum frá Alþjóðlega hafrannsóknarráðinu sem metur árlega hve brottkastið er mikið og hve vrðmætur aflinn er sem hent er fyrir borð. Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Brottkast á þorski á miðum Evrópusambandsins hefur kostað hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða úttektar sem gáfnaveitan The New Economics Foundation hefur sent frá sér. Gáfnaveitan ályktar að þorski fyrir yfir 500 milljarða króna hafi verið hent í sjóinn á tímabilinu frá 1963 til 2008. Um er að ræða brottkast á þorski af skipum sem stundað hafa veiðar á Ermasundi, Skagerrak og Norðursjó. Tvær mestu þorskveiðiþjóðirnir á þessum hafsvæðum hafa verið Bretar og Danir. Brottkastið þýðir að fyrir hverja 100 þorska sem landað hefur verið á fyrrgreindu tímabili var 140 hent aftur í sjóinn. The New Economics Foundation byggir úttekt sína m.a. á upplýsingum frá Alþjóðlega hafrannsóknarráðinu sem metur árlega hve brottkastið er mikið og hve vrðmætur aflinn er sem hent er fyrir borð.
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira