Arnar Grétarsson segir AEK ekki hafa svikið samning við Blika Ásgeir Erlendsson skrifar 13. júlí 2011 12:15 Arnar Grétarsson er uppalinn Bliki og spilaði yfir 150 leiki fyrir félagið Mynd/Vilhelm Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu, segir það ekki rétt að gríska liðið hafi svikið samkomulag þess efnis að Elfar Freyr Helgason myndi fá að spila leikina gegn Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þetta kom fram í hádegisfréttum á Bylgjunni. Elfar Freyr hélt í vikunni til Grikklands í læknisskoðun og vildu Blikar að hann myndi snúa til Noregs að því búnu til þess að spila leikinn gegn Rosenborg. Af því verður ekki og segir Arnar Grétarsson að aldrei hafi verið samið um slíkt. Ef Elfar myndi leika með Blikum í Meistaradeildinni gæti hann ekki spila með gríska liðinu í Evrópukeppninni í vetur. „Það var aldrei eitthvað samþykki milli félaganna að leikmaðurinn kæmi og spilaði þessa leiki. Ég sagði frá fyrst degi að ég væri að kaupa leikmann til þess að taka þátt í fyrstu æfingu. Blikarnir sögðu að vísu að þeir vildu að hann myndi spila þessa leiki. Svo héldu viðræður áfram. Blikarnir minntust aldrei á þetta. Þetta var aldrei sett inn í samning,“ sagði Arnar Grétarsson. „Svo var samningurinn samþykktur og ég geri bara ráð fyrir því að leikurinn komi út og spili. Svo var búið að finna málamiðlun að hann myndi spila þennan leik í Noregi svo framarlega sem hann gæti spilað alla leiki í Evrópukeppni með okkur. Svo kemur það í ljós að ef hann spilar gegn Rosenborg þá getur hann ekki spilað play-offs leikina hjá okkur.“ Einnig segir Arnar það vera mikla áhættu fyrir Elfar Frey að spila leikina því ef leikmaðurinn meiddist í leikjunum með Blikum væri samningurinn við gríska liðið í hættu. Breiðablik mætir Rosenborg í kvöld í fyrri leik liðanna í Þrándheimi en seinni leikurinn fer fram hér á landi í næstu viku. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu, segir það ekki rétt að gríska liðið hafi svikið samkomulag þess efnis að Elfar Freyr Helgason myndi fá að spila leikina gegn Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þetta kom fram í hádegisfréttum á Bylgjunni. Elfar Freyr hélt í vikunni til Grikklands í læknisskoðun og vildu Blikar að hann myndi snúa til Noregs að því búnu til þess að spila leikinn gegn Rosenborg. Af því verður ekki og segir Arnar Grétarsson að aldrei hafi verið samið um slíkt. Ef Elfar myndi leika með Blikum í Meistaradeildinni gæti hann ekki spila með gríska liðinu í Evrópukeppninni í vetur. „Það var aldrei eitthvað samþykki milli félaganna að leikmaðurinn kæmi og spilaði þessa leiki. Ég sagði frá fyrst degi að ég væri að kaupa leikmann til þess að taka þátt í fyrstu æfingu. Blikarnir sögðu að vísu að þeir vildu að hann myndi spila þessa leiki. Svo héldu viðræður áfram. Blikarnir minntust aldrei á þetta. Þetta var aldrei sett inn í samning,“ sagði Arnar Grétarsson. „Svo var samningurinn samþykktur og ég geri bara ráð fyrir því að leikurinn komi út og spili. Svo var búið að finna málamiðlun að hann myndi spila þennan leik í Noregi svo framarlega sem hann gæti spilað alla leiki í Evrópukeppni með okkur. Svo kemur það í ljós að ef hann spilar gegn Rosenborg þá getur hann ekki spilað play-offs leikina hjá okkur.“ Einnig segir Arnar það vera mikla áhættu fyrir Elfar Frey að spila leikina því ef leikmaðurinn meiddist í leikjunum með Blikum væri samningurinn við gríska liðið í hættu. Breiðablik mætir Rosenborg í kvöld í fyrri leik liðanna í Þrándheimi en seinni leikurinn fer fram hér á landi í næstu viku.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira