Lamar Odom, framherji Los Angeles Lakers, var farþegi í bíl sem keyrði á mótorhjól og gangandi vegfaranda í New York síðasta fimmtudag.
Ekki er gefið upp hver var á bak við stýrið en það var þó ekki eiginkona Odom, Khloe Kardashian.
Maðurinn á mótorhjólinu er alvarlega slasaður. Odom meiddist ekki í árekstrinum en var eðlilega illa brugðið.
Odom hefur ekki viljað tjá sig um málið,
Körfubolti