Helga Margrét í sjötta sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2011 17:30 Helga Margrét Þorsteinsdóttir. Mynd/Arnþór Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í sjötta sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi þar sem Helga Margrét er að reyna að ná lágmarki inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu í haust. Helga Margrét er með 3355 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar sem er rétt tæpum 200 stigum minna en þegar hún setti Íslandsmetið sitt á sama stað fyrir tveimur árum. Hún er því ekki lengur líkleg til að setja nýtt Íslandsmet eða að ná lágmörkunum inn á HM. Helga Margrét setti samt persónulegt met í þraut þegar hún stökk 1,77 metra í hástökki en var nokkuð frá sínu besta í hinum greinunum þremur, 110 metra grindarhlaupi, kúluvarpi og 200 metra hlaupi. Hollendingurinn Jolanda Keizer, æfingafélagi Helgu, er í 4. sætinu en hún hefur fengið 141 stigi meira en Helga. Rússinn Tatyana Chernova er í forystu með 3882 stig eða 527 stigum meira en Helga Margrét. Fyrri daginn hjá Helgu Margréti:Árangur Helgu í greinunum: 110 metra grindarhlaup: 14,95 sek (848 stig) Hástökk: 1,77 m (941 stig) Kúluvarp: 13,68 m (774 stig) 200 metra hlaup: 26,05 (793 stig)Sæti Helgu eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 14. sæti (848 stig) Eftir aðra grein: 10. sæti (1789 stig) Eftir þriðju grein: 5 sæti (2562 stig) Eftir fjórðu grein: 6. sæti (3355 stig) Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í sjötta sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi þar sem Helga Margrét er að reyna að ná lágmarki inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu í haust. Helga Margrét er með 3355 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar sem er rétt tæpum 200 stigum minna en þegar hún setti Íslandsmetið sitt á sama stað fyrir tveimur árum. Hún er því ekki lengur líkleg til að setja nýtt Íslandsmet eða að ná lágmörkunum inn á HM. Helga Margrét setti samt persónulegt met í þraut þegar hún stökk 1,77 metra í hástökki en var nokkuð frá sínu besta í hinum greinunum þremur, 110 metra grindarhlaupi, kúluvarpi og 200 metra hlaupi. Hollendingurinn Jolanda Keizer, æfingafélagi Helgu, er í 4. sætinu en hún hefur fengið 141 stigi meira en Helga. Rússinn Tatyana Chernova er í forystu með 3882 stig eða 527 stigum meira en Helga Margrét. Fyrri daginn hjá Helgu Margréti:Árangur Helgu í greinunum: 110 metra grindarhlaup: 14,95 sek (848 stig) Hástökk: 1,77 m (941 stig) Kúluvarp: 13,68 m (774 stig) 200 metra hlaup: 26,05 (793 stig)Sæti Helgu eftir greinarnar: Eftir fyrstu grein: 14. sæti (848 stig) Eftir aðra grein: 10. sæti (1789 stig) Eftir þriðju grein: 5 sæti (2562 stig) Eftir fjórðu grein: 6. sæti (3355 stig)
Innlendar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira