Handknattleikssambandið hefur orðið að hætta við heimsókn tyrkneska kvennalandsliðsins til Íslands og er það vegna eldgosins í Grímsvötnum. Leikirnir áttu að fara fram í dag, mánudag og svo á miðvikudaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.
Kvennalandsliðið er að undirbúa sig fyrir umspilsleiki við Úkraínu þar sem er í boði sæti á HM í handbolta í Brasilíu í desember. Íslenska liðið mun einnig spila við sænska landsliðið seinna í mánuðinum.
Í staðinn fyrir leikina við Tyrki munu íslensku stelpurnar leika æfingarleiki við u-17 ára landslið karla.
Tyrknesku stelpurnar komust ekki til landsins - hætt við leikina
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa
Enski boltinn

Þór ekki í teljandi vandræðum með Val
Körfubolti

„Gefur okkur mikið sjálfstraust“
Körfubolti

Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum
Körfubolti


Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi
Körfubolti


Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn
Enski boltinn