Óðinn var stjarnan á JJ-móti Ármanns í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2011 12:15 Óðinn Björn Þorsteinsson. Mynd/Anton FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson náði bestum árangri á JJ-móti Ármanns sem fór fram á Laugardalsvellinum í gær. Helga Margrét Þorsteinsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir sigruðu báðar í sínum greinum en voru aðeins frá sínu besta. Fremur kalt var í veðri sem hafði greinileg áhrif á árangur, sérstaklega í spretthlaups- og tæknigreinum. Óðinn Björn jafnaði sinn besta árangur utanhúss með því að kasta kúlunni 19,37 metra en hann sýndi í gærkvöldi að hann er í góðu formi og gæti bætt sinn árangur í sumar. Guðmundur Hólmar Jónsson úr Ármanni náði einnig mjög góðum árangri í spjótkasti. Hann þeytti spjótinu 71,27 metra sem er hans næst besti árangur frá upphafi í greininni. Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármnni vann spjótkast kvenna með kast upp á 57,10 metra. Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni fór rólega af stað í 100 m grindarhlaupi en hún kom fyrst í mark á tímanum 15,11 sekúndum. Hún sigraði einnig í kúluvarpi með kasti upp á 14,08 metra og hástökki með stökk yfir 1,71 metra. Af öðrum árangri má nefna að Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni sigraði í 100 m hlaupi á 11,05 sekúndumsem er góð byrjun á tímabilinu hjá honum. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ sigraði í langstökki með stökki upp á 5,70 metra. JJ-mót Ármanns hefur verið haldið um árabil. Mótið er minningarmót um Jóhann Jóhannesson sem var formaður frjálsíþróttadeildar Ármanns í áratugi. Innlendar Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
FH-ingurinn Óðinn Björn Þorsteinsson náði bestum árangri á JJ-móti Ármanns sem fór fram á Laugardalsvellinum í gær. Helga Margrét Þorsteinsdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir sigruðu báðar í sínum greinum en voru aðeins frá sínu besta. Fremur kalt var í veðri sem hafði greinileg áhrif á árangur, sérstaklega í spretthlaups- og tæknigreinum. Óðinn Björn jafnaði sinn besta árangur utanhúss með því að kasta kúlunni 19,37 metra en hann sýndi í gærkvöldi að hann er í góðu formi og gæti bætt sinn árangur í sumar. Guðmundur Hólmar Jónsson úr Ármanni náði einnig mjög góðum árangri í spjótkasti. Hann þeytti spjótinu 71,27 metra sem er hans næst besti árangur frá upphafi í greininni. Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármnni vann spjótkast kvenna með kast upp á 57,10 metra. Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni fór rólega af stað í 100 m grindarhlaupi en hún kom fyrst í mark á tímanum 15,11 sekúndum. Hún sigraði einnig í kúluvarpi með kasti upp á 14,08 metra og hástökki með stökk yfir 1,71 metra. Af öðrum árangri má nefna að Sveinn Elías Elíasson úr Fjölni sigraði í 100 m hlaupi á 11,05 sekúndumsem er góð byrjun á tímabilinu hjá honum. Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ sigraði í langstökki með stökki upp á 5,70 metra. JJ-mót Ármanns hefur verið haldið um árabil. Mótið er minningarmót um Jóhann Jóhannesson sem var formaður frjálsíþróttadeildar Ármanns í áratugi.
Innlendar Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn