Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2011 15:53 Mynd/Guðmundur Bjarki Halldórsson Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Atli Már Guðjónsson tryggði Skagamönnum sigurinn úr víti á 62. mínútu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson fiskaði en Auðun Helgason hafði jafnað leikinn fimm mínútum áður. Dean Martin kom Skagamönnum yfir í upphafi seinni hálfleiks þegar fyrirgjöf hans sigldi alla leið í markhornið fjær. Elvar Páll Sigurðsson skoraði þrennu fyrir KA í ótrúlegum 4-3 sigri á HK í Kópavogi en HK-menn komust í 3-1 í leiknum. Elvar Páll Sigurðsson kom KA í 1-0 eftir 90 sekúndur en HK svaraði með þremur mörkum fyrir hlé. KA skoraði hinsvegar þrjú mörk í seinni hálfleik og tryggði sér þrjú stig. KA komst upp í annað sætið í 1. deildinni með þessum sigri í Kópavogi en KA er með sjö stig en BÍ/Bolungarvík, Fjölnir og Haukar koma síðan í næstu sætum, öll með sex stig. Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í 1. delld karla:Selfoss-ÍA 1-2 0-1 Dean Martin (47.), 1-1 Auðun Helgason (57.), 1-2 Atli Már Guðjónsson, víti (62.).HK-KA 3-4 0-1 Elvar Páll Sigurðsson (2.), 1-1 Ásgeir Aron Ásgeirsson (16.), 2-1 Eyþór Helgi Birgisson (18.), 3-1 Fannar Freyr Gíslason (30.), 3-2 Andrés Vilhjálmsson (60.), 3-3 Elvar Páll Sigurðsson (75.), 3-4 Elvar Páll Sigurðsson (84.).Víkingur Ó.-Grótta 1-1 1-0 Þorsteinn Már Ragnarsson (21.), 1-1 Einar Bjarni Ómarsson (53.)BÍ/Bolungarvík-Fjölnir 3-1 1-0 Michael Abnett, 1-1 Ottó Marinó Ingason, 2-1 Timo Ameobi, 3-1 Jónmundur GrétarssonÍR-Haukar 1-3 1-0 Haukur Ólafsson (77.), 1-1 Hilmar Rafn Emilsson (79.), 1-2 Hilmar Rafn Emilsson (87.), 1-3 Ásgeir Þór Ingólfsson (90.)Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá fótbolti.net
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn