Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2011 14:15 Einar Bollason var að sjálfsögðu mættur þegar KR-ingar tryggðu sér titilinn í gær. Mynd/Anton Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Gunnar Gunnarsson þjálfaði KR-liðið og Einar Bollason var fyrirliði þegar KR-ingar urðu síðast tvöfaldir meistarar árið 1979. KR-liðið vann þá titlana tvo með fimm daga millibili í marsmánuði, fyrst unnu þeir 79-72 sigur á ÍR í bikarúrslitaleiknum 25. mars og fimm dögum seinna tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna 77-75 sigur á Val í hreinum úrslitaleik um titilinn. Sá leikur var kveðjuleikur Einars Bollasonar sem er sá eini í sögu KR sem hefur unnið tvöfalt bæði sem þjálfari og svo sem fyrirliði. Einar Bollason hafði gert KR að tvöföldum meisturum sem þjálfari tímabilið 1973-74. Frá árinu 1979 höfðu KR-ingar orðið þrisvar sinnum Íslandsmeistarar (1990, 2007 og 2009) og tvisvar sinnum bikarmeistarar (1984 og 1991) en aldrei náð því að vinna báða titlana á sama tímabili. Hrafni tókst hinsvegar að enda þá bið á sínu fyrsta ári sem þjálfari KR. Tvöfaldir meistarar í karlakörfunniKR 2011 (Hrafn Kristjánsson þjálfaði liðið)Snæfell 2010 (Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið)Keflavík 2004 (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)Keflavík 2003 (Sigurður Ingimundarson)Njarðvík 2002 (Friðrik Ragnarsson)Keflavík 1997 (Sigurður Ingimundarson)Keflavík 1993 (Jón Kr. Gíslason)Njarðvík 1987 (Valur Ingimundarson)Valur 1983 (Tim Dwyer)Valur 1980 (Tim Dwyer)KR 1979 (Gunnar Gunnarsson)Ármann 1976 (Ingvar Sigurbjörnsson)KR 1974 (Einar Bollason) Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Gunnar Gunnarsson þjálfaði KR-liðið og Einar Bollason var fyrirliði þegar KR-ingar urðu síðast tvöfaldir meistarar árið 1979. KR-liðið vann þá titlana tvo með fimm daga millibili í marsmánuði, fyrst unnu þeir 79-72 sigur á ÍR í bikarúrslitaleiknum 25. mars og fimm dögum seinna tryggðu þeir sér Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna 77-75 sigur á Val í hreinum úrslitaleik um titilinn. Sá leikur var kveðjuleikur Einars Bollasonar sem er sá eini í sögu KR sem hefur unnið tvöfalt bæði sem þjálfari og svo sem fyrirliði. Einar Bollason hafði gert KR að tvöföldum meisturum sem þjálfari tímabilið 1973-74. Frá árinu 1979 höfðu KR-ingar orðið þrisvar sinnum Íslandsmeistarar (1990, 2007 og 2009) og tvisvar sinnum bikarmeistarar (1984 og 1991) en aldrei náð því að vinna báða titlana á sama tímabili. Hrafni tókst hinsvegar að enda þá bið á sínu fyrsta ári sem þjálfari KR. Tvöfaldir meistarar í karlakörfunniKR 2011 (Hrafn Kristjánsson þjálfaði liðið)Snæfell 2010 (Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið)Keflavík 2004 (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)Keflavík 2003 (Sigurður Ingimundarson)Njarðvík 2002 (Friðrik Ragnarsson)Keflavík 1997 (Sigurður Ingimundarson)Keflavík 1993 (Jón Kr. Gíslason)Njarðvík 1987 (Valur Ingimundarson)Valur 1983 (Tim Dwyer)Valur 1980 (Tim Dwyer)KR 1979 (Gunnar Gunnarsson)Ármann 1976 (Ingvar Sigurbjörnsson)KR 1974 (Einar Bollason)
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira