NBA í nótt: New Orleans jafnaði metin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2011 11:25 Chris Paul náði að stöðva Kobe og félaga í nótt. Mynd/AP New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. New Orleans vann viðureign liðanna á heimavelli í nótt, 93-88, þar sem Chris Paul fór á kostum og náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu á tímabilinu. Hann skoraði 27 stig, gaf fimmtán stoðsendingar og tók þrettán fráköst. Paul reyndist sérstaklega dýrmætur á lokasprettinum en hann skoraði fjórtán stig í fjórða leikhluta og gaf svo stoðsendingu á Jarrett Jack úr erfiðri stöðu þegar tíu sekúndur voru eftir. Jack skoraði og kom sínum mönnum í 90-86 sem dugaði til að klára leikinn. Kobe Bryant náði sér ekki á strik og nýtti aðeins fimm af sautján skotum í leiknum. Hann skoraði sautján stig og ekkert fyrr en í seinni hálfleik. Fimmti leikur liðanna fer fram í Los Angeles á aðfaranótt miðvikudags og sá sjötti aftur í New Orleans tveimur dögum síðar. Atlanta vann Orlando, 88-85, og tók þar með 3-1 forystu í rimmu liðanna. Joe Johnson setti niður fjögur vítaköst á síðustu 20 sekúndunum sem dugði til að tryggja sigurinn. Jamal Crawford átti góðan leik en hann skoraði 25 stig þrátt fyrir að hafa verið varamaður í leiknum. Atlanta getur nú tryggt sér sigurinn í rimmunnni með sigri í leik liðanna í Orlando annað kvöld. NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
New Orleans Hornets jafnaði í nótt metin í rimmu sinni gegn LA Lakers í fyrst umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í 2-2. New Orleans vann viðureign liðanna á heimavelli í nótt, 93-88, þar sem Chris Paul fór á kostum og náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu á tímabilinu. Hann skoraði 27 stig, gaf fimmtán stoðsendingar og tók þrettán fráköst. Paul reyndist sérstaklega dýrmætur á lokasprettinum en hann skoraði fjórtán stig í fjórða leikhluta og gaf svo stoðsendingu á Jarrett Jack úr erfiðri stöðu þegar tíu sekúndur voru eftir. Jack skoraði og kom sínum mönnum í 90-86 sem dugaði til að klára leikinn. Kobe Bryant náði sér ekki á strik og nýtti aðeins fimm af sautján skotum í leiknum. Hann skoraði sautján stig og ekkert fyrr en í seinni hálfleik. Fimmti leikur liðanna fer fram í Los Angeles á aðfaranótt miðvikudags og sá sjötti aftur í New Orleans tveimur dögum síðar. Atlanta vann Orlando, 88-85, og tók þar með 3-1 forystu í rimmu liðanna. Joe Johnson setti niður fjögur vítaköst á síðustu 20 sekúndunum sem dugði til að tryggja sigurinn. Jamal Crawford átti góðan leik en hann skoraði 25 stig þrátt fyrir að hafa verið varamaður í leiknum. Atlanta getur nú tryggt sér sigurinn í rimmunnni með sigri í leik liðanna í Orlando annað kvöld.
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira