Yfirlýsing frá Hurts: Áhorfendur björguðu tónleikunum - Viva Ísland 22. mars 2011 12:30 Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay. Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay.
Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00
Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28
Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00
Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00