Michelin heiðrar danska smurbrauðsstofu 23. mars 2011 09:34 Michelin bókin, biblía allra matarunnenda, er loksins komin á bragðið hvað danskt smurbrauð verðar. Í nýjustu útgáfu Michelin er danska smurbrauðsstofan Restaurant Schönnenmanns sérstaklega heiðruð með lofsamlegri umfjöllun. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar á bæ finnst mönnum greinilega að tími hafi verið kominn til þess að hefja danskt smurbrauð til þess vegs og virðingar sem það á skilið. Restaurant Schønnemanns hefur smurt brauð ofan í Dani kynslóðum saman „så det synger“ eins og það er orðað á börsen.dk. Restaurant Schønnemanns er staðsett við Hauser Plads í Kaupmannahöfn og getur rakið sögu sína aftur til ársins 1877. Þessi smurbrauðsstofa er talin ein sú besta í allri Danmörku og skyggir jafnvel á sjálfa Idu Davidsen. Fyrir utan hágæða danskt smurbrauð hefur Restaurant Schønnemanns þá sérstöðu að auk vínseðils er gestum boðið upp á snapsseðil til að velja rétta drykkinn með smurbrauðinu. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Michelin bókin, biblía allra matarunnenda, er loksins komin á bragðið hvað danskt smurbrauð verðar. Í nýjustu útgáfu Michelin er danska smurbrauðsstofan Restaurant Schönnenmanns sérstaklega heiðruð með lofsamlegri umfjöllun. Fjallað er um málið á börsen.dk og þar á bæ finnst mönnum greinilega að tími hafi verið kominn til þess að hefja danskt smurbrauð til þess vegs og virðingar sem það á skilið. Restaurant Schønnemanns hefur smurt brauð ofan í Dani kynslóðum saman „så det synger“ eins og það er orðað á börsen.dk. Restaurant Schønnemanns er staðsett við Hauser Plads í Kaupmannahöfn og getur rakið sögu sína aftur til ársins 1877. Þessi smurbrauðsstofa er talin ein sú besta í allri Danmörku og skyggir jafnvel á sjálfa Idu Davidsen. Fyrir utan hágæða danskt smurbrauð hefur Restaurant Schønnemanns þá sérstöðu að auk vínseðils er gestum boðið upp á snapsseðil til að velja rétta drykkinn með smurbrauðinu.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira