Stelpurnar unnu Króatíu í gær og mæta Spáni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2011 11:30 Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta. Mynd/Heimasíða HSÍ Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. Íslenska liðið byrjaði vel í leiknum og var yfir nánast allan fyrri hálfleik og leiddi meðal annars 10-4. Undir lok fyrri hálfleik breyttu Króatar um vörn og náðu að minnka muninn í 11-9 á hálfleik. Í síðari hálfleik var mjótt á munum framan af en íslenska liðið leiddi oftast með 1-2 mörkum. Þegar um 10 mínútur voru eftir hafði íslenska liðið aukið muninn í 5 mörk. Sá munur reyndist Króötum of stór biti og náðu þær mest að minnka muninn í 1 mark þegar 15 sekúndur voru eftir. Íslenska liðið hélt boltanum og sigur því staðreynd. FH-ingurinn Sigrún Jóhannsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, Fanný Hermundsdóttir úr Byasen og Hafdís Iura úr Fram skoruðu 3 mörk og þær Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV) og Elva Þóra Arnardóttir (Fram) skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar leika við Spán í dag og hefst sá leikur kl.14.00 í Víkinni en í síðari leiknum mætast Sviss og Króatía. Spánn sigraði Sviss 31-24 í fyrsta leik undankeppni u-17 ára landsliða kvenna en allir leikirnir fara fram í Víkinni. Íslenska 17 ára landsliðiðHér fyrir ofan má sjá mynd af hópnum en liðið er eftirfarandi:Efsta röð frá vinstri: Fanný Hermundsdóttir (Byasen), Hafdís Iura (Fram), Elva Þóra Arnardóttir (Fram), Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV), Hekla Rún Ámundadóttir (ÍR), Kristrún Steinþórsdóttir (Fylkir), Díana Kristín Sigmarsdóttir (Fram).Miðröð frá vinstri: Ómar Örn Jónsson-Þjálfari, Sigrún Jóhannsdóttir (FH), Díana Ágústsdóttir (Fram), Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir (Grótta), Sóley Arnarsdóttir (Grótta), Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss), Eva Björk Davíðsdóttir (Grótta), Auður Ásta Baldursdóttir (Grótta), Sigurgeir Jónsson-Þjálfari.Neðsta röð frá vinstri: Rebekka Friðriksdóttir (Fram), Hildur Gunnarsdóttir (Fram), Berglind Dúna Sigurðardóttir (ÍBV), Melkorka Mist Gunnarsdóttir (Fylkir), Kristín Helgadóttir (Fram). Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Íslenska 17 ára landslið kvenna í handbolta er að taka þátt í undankeppni fyrir EM í handvbolta en riðill íslenska liðsins fer fram í Víkinni um helgina. Stelpurnar byrjuðu vel með því að vinna 23-22 sigur á Króatíu í gær. Íslenska liðið byrjaði vel í leiknum og var yfir nánast allan fyrri hálfleik og leiddi meðal annars 10-4. Undir lok fyrri hálfleik breyttu Króatar um vörn og náðu að minnka muninn í 11-9 á hálfleik. Í síðari hálfleik var mjótt á munum framan af en íslenska liðið leiddi oftast með 1-2 mörkum. Þegar um 10 mínútur voru eftir hafði íslenska liðið aukið muninn í 5 mörk. Sá munur reyndist Króötum of stór biti og náðu þær mest að minnka muninn í 1 mark þegar 15 sekúndur voru eftir. Íslenska liðið hélt boltanum og sigur því staðreynd. FH-ingurinn Sigrún Jóhannsdóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk, Fanný Hermundsdóttir úr Byasen og Hafdís Iura úr Fram skoruðu 3 mörk og þær Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV) og Elva Þóra Arnardóttir (Fram) skoruðu allar tvö mörk. Íslensku stelpurnar leika við Spán í dag og hefst sá leikur kl.14.00 í Víkinni en í síðari leiknum mætast Sviss og Króatía. Spánn sigraði Sviss 31-24 í fyrsta leik undankeppni u-17 ára landsliða kvenna en allir leikirnir fara fram í Víkinni. Íslenska 17 ára landsliðiðHér fyrir ofan má sjá mynd af hópnum en liðið er eftirfarandi:Efsta röð frá vinstri: Fanný Hermundsdóttir (Byasen), Hafdís Iura (Fram), Elva Þóra Arnardóttir (Fram), Karólína Vilborg Torfadóttir (Fram), Drífa Þorvaldsdóttir (ÍBV), Hekla Rún Ámundadóttir (ÍR), Kristrún Steinþórsdóttir (Fylkir), Díana Kristín Sigmarsdóttir (Fram).Miðröð frá vinstri: Ómar Örn Jónsson-Þjálfari, Sigrún Jóhannsdóttir (FH), Díana Ágústsdóttir (Fram), Ásgerður Dúa Jóhannesdóttir (Grótta), Sóley Arnarsdóttir (Grótta), Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir (Selfoss), Eva Björk Davíðsdóttir (Grótta), Auður Ásta Baldursdóttir (Grótta), Sigurgeir Jónsson-Þjálfari.Neðsta röð frá vinstri: Rebekka Friðriksdóttir (Fram), Hildur Gunnarsdóttir (Fram), Berglind Dúna Sigurðardóttir (ÍBV), Melkorka Mist Gunnarsdóttir (Fylkir), Kristín Helgadóttir (Fram).
Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira