Uppskriftin leyndarmál 27. mars 2011 19:15 Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum. William & Kate Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Undirbúningur að brúðkaupi Vilhjálms Prins og Kate Middleton sem fer fram í lok næsta mánaðar er í fullum gangi. Brúðkaupstertan var kynnt í dag en uppskriftin er hins vegar leyndarmál. Allir búast við því að brúðkaupstertan verði hin glæsilegasta enda er von á sex hundruð gestum í brúðkaupsveisluna sem haldin verður í Buckingham höll. Uppskriftin er leyndarmál en það kemur í hlut hinnar heimsfrægu kökuskreytingarkonu Fiona Cairns að baka tertuna - en Cairns hefur til að mynda unnið mikið fyrir bítilinn Paul McCartney. Hún er margra hæða.Það eru ekki litir á henni, hún er rjómagul og hvít. Þetta er hefðbundin kaka en ég myndi líka segja að hún væri mjög fíngerð, nútímaleg en með sígildum þáttum," segir Fiona. Gestir brúðkaupsveislunnar fá einnig að gæða sér á uppáhaldsköku Vilhjálms Prins - en sú er hefðbundin og byggir á breskri kökuhefð. Fyrirtækið McVities hefur fengið það verkefni að búa til kökuna. „Við fengum beiðni frá höllinni um að baka köku sem er í miklu uppáhaldi hjá Vilhjálmi prins. United Bisquits hefur langa og góða reynslu af að baka konunglegar brúðkaupstertur, allar götur frá George V, svo það er frábært að taka þátt í þessu," segir hún. Uppskriftin er sem fyrr leyndarmál. „Ég vildi að ég gæti sagt þér það en því miður er þetta uppskrift hallarinnar og ég var látinn sverja þagnareið og ég get ekki sagt þér það," segir hún að lokum.
William & Kate Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira