Ægir og SH bikarmeistarar í sundi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2011 13:06 Bikarmeistaramótinu í sundi lauk í Reykjanesbæ í gær og varð Ægir meistari í kvennaflokki en SH í karlaflokki. Ægir var í mikilli baráttu um titilinn við heimamenn í ÍRB en hafði að lokum betur. Ægir hlaut samtals 14.532 stig en ÍRB 14.468 stig. Í þriðja sæti varð svo SH með 12.681 stig en alls kepptu sex lið í karla- og kvennaflokki. Minni spenna var í karlaflokki en SH vann með nokkrum yfirburðum og hlaut samtals 14.857 stig. Ægir varð í öðru sæti með 13.784 stig og Fjölnir í því þriðja með 11.328 stig. KR varð í neðsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki en hélt þó sætum sínum í bæði 1. deild karla og kvenna. Fjölnir bar sigur úr býtum í 2. deild í kvennaflokki og Óðinn í karlaflokki en hvorugt liðið náði fleiri stigum en KR sem hefði þurft til að fella liðið í 2. deildina. Jakob Jóhann Sveinsson átti stigahæsta sund karla og hlaut fyrir það 738 stig en tvær sundkonur náðu mest 741 stigi í sínum greinum - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR og Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi. Eitt Íslandsmet féll á mótinu en Eygló Ósk setti nýtt met í 200 m baksundi. Hún bætti eigið met um tæpa sekúndu er hún synti á 2:17,88 mínútum. Innlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Bikarmeistaramótinu í sundi lauk í Reykjanesbæ í gær og varð Ægir meistari í kvennaflokki en SH í karlaflokki. Ægir var í mikilli baráttu um titilinn við heimamenn í ÍRB en hafði að lokum betur. Ægir hlaut samtals 14.532 stig en ÍRB 14.468 stig. Í þriðja sæti varð svo SH með 12.681 stig en alls kepptu sex lið í karla- og kvennaflokki. Minni spenna var í karlaflokki en SH vann með nokkrum yfirburðum og hlaut samtals 14.857 stig. Ægir varð í öðru sæti með 13.784 stig og Fjölnir í því þriðja með 11.328 stig. KR varð í neðsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki en hélt þó sætum sínum í bæði 1. deild karla og kvenna. Fjölnir bar sigur úr býtum í 2. deild í kvennaflokki og Óðinn í karlaflokki en hvorugt liðið náði fleiri stigum en KR sem hefði þurft til að fella liðið í 2. deildina. Jakob Jóhann Sveinsson átti stigahæsta sund karla og hlaut fyrir það 738 stig en tvær sundkonur náðu mest 741 stigi í sínum greinum - Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR og Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi. Eitt Íslandsmet féll á mótinu en Eygló Ósk setti nýtt met í 200 m baksundi. Hún bætti eigið met um tæpa sekúndu er hún synti á 2:17,88 mínútum.
Innlendar Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Fleiri fréttir Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira