Fabregas baðst afsökunar á mistökunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2011 10:45 Nordic Photos / AFP Cesc Fabregas hefur beðist afsökunar á mistökunum sem hann gerði skömmu áður en Barcelona skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri sínum á Arsenal í gær. Barcelona vann samanlagðan 4-3 sigur á Arsenal í 16-liða úrslitunum en komst á bragðið í gær með marki Lionel Messi í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fabregas reyndi hælsendingu rétt fyrir utan eigin vítateig en gaf þá Andres Iniesta boltann sem náði að leggja hann inn fyrir vörn Arsenal og fyrir fætur Messi sem skoraði. Sergio Busquets jafnaði svo metin fyrir Arsenal með sjálfsmarki snemma í síðari hálfleik en skömmu síðar fékk Robin van Persie að líta sína aðra áminningu í leiknum og þar með rautt spjald. Barcelona skoraði tvívegis eftir þetta og tryggði sér þar með sigurinn í rimmunni. Xavi skoraði fyrst og svo Messi úr víti. Afsökunarbeiðni Fabregas kom á Twitter-síðunni hans. „Frábær stuðningur frá stuðningsmönnum Arsenal í kvöld," skrifaði hann. „Ég tek á mig alla sök fyrir tapinu. Þetta var eitt versta augnablik lífs míns. Ég biðst afsökunar." Jack Wilshere reyndi að horfa á björtu hliðarnar á sinni Twitter-síðu. „Við verðum að taka okkur saman í andlitinu og vinna á laugardaginn. Við erum á góðu skriði í deildinni og þetta gæti enn orðið okkar ár." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Cesc Fabregas hefur beðist afsökunar á mistökunum sem hann gerði skömmu áður en Barcelona skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri sínum á Arsenal í gær. Barcelona vann samanlagðan 4-3 sigur á Arsenal í 16-liða úrslitunum en komst á bragðið í gær með marki Lionel Messi í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fabregas reyndi hælsendingu rétt fyrir utan eigin vítateig en gaf þá Andres Iniesta boltann sem náði að leggja hann inn fyrir vörn Arsenal og fyrir fætur Messi sem skoraði. Sergio Busquets jafnaði svo metin fyrir Arsenal með sjálfsmarki snemma í síðari hálfleik en skömmu síðar fékk Robin van Persie að líta sína aðra áminningu í leiknum og þar með rautt spjald. Barcelona skoraði tvívegis eftir þetta og tryggði sér þar með sigurinn í rimmunni. Xavi skoraði fyrst og svo Messi úr víti. Afsökunarbeiðni Fabregas kom á Twitter-síðunni hans. „Frábær stuðningur frá stuðningsmönnum Arsenal í kvöld," skrifaði hann. „Ég tek á mig alla sök fyrir tapinu. Þetta var eitt versta augnablik lífs míns. Ég biðst afsökunar." Jack Wilshere reyndi að horfa á björtu hliðarnar á sinni Twitter-síðu. „Við verðum að taka okkur saman í andlitinu og vinna á laugardaginn. Við erum á góðu skriði í deildinni og þetta gæti enn orðið okkar ár."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira