Valur hefur unnið sjö af ellefu leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2011 10:00 Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. Liðin leika því í dag sinn tólfta leik síðan um haustið 2009 þegar að þau eigast við í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna klukkan 13.30. Þau hafa þrívegis mæst á núverandi tímabili og hefur Valur ávallt borið sigur úr býtum. Valur vann í Meistarakeppni HSÍ sem og í úrslitum deildarbikarsins en báðir leikir voru mjög spennandi. Valur vann svo sjö marka sigur, 23-16, þegar þau mættust í N1-deildinni í síðasta mánuði en þá voru nokkrir lykilleikmenn Fram meiddir sem verða með í dag. Fram var að vísu yfir í hálfleik, 13-11, en skoraði aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik og tapaði honum með tólf marka mun. Á síðasta tímabili mættust liðin átta sinnum. Fjórum leikjunum lauk með sigri Vals en Fram vann þrjá. Einum lyktaði með jafntefli. Þrír af þessum fjórum sigrum Vals komu í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor sem Valur vann, 3-1. Fram vann aftur á móti bikarúrslitaleik liðanna en liðin voru hnífjöfn í deildakeppninni; hvort liðið vann sinn leik og þau skildu svo jöfn í þeim þriðja. Valur er því núverandi Íslandsmeistari, deildarmeistari, deildarbikarmeistari sem og meistari meistaranna. Fram er enn bikarmeistari en það gæti breyst í dag - vinni Valur verður liðið handhafi allra titlanna samtímis. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Valur og Fram hafa mæst ellefu sinnum á síðustu tveimur tímabilum og hafa Valsmenn sjö sinnum borið sigur úr býtum. Liðin leika því í dag sinn tólfta leik síðan um haustið 2009 þegar að þau eigast við í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna klukkan 13.30. Þau hafa þrívegis mæst á núverandi tímabili og hefur Valur ávallt borið sigur úr býtum. Valur vann í Meistarakeppni HSÍ sem og í úrslitum deildarbikarsins en báðir leikir voru mjög spennandi. Valur vann svo sjö marka sigur, 23-16, þegar þau mættust í N1-deildinni í síðasta mánuði en þá voru nokkrir lykilleikmenn Fram meiddir sem verða með í dag. Fram var að vísu yfir í hálfleik, 13-11, en skoraði aðeins þrjú mörk í seinni hálfleik og tapaði honum með tólf marka mun. Á síðasta tímabili mættust liðin átta sinnum. Fjórum leikjunum lauk með sigri Vals en Fram vann þrjá. Einum lyktaði með jafntefli. Þrír af þessum fjórum sigrum Vals komu í úrslitaeinvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor sem Valur vann, 3-1. Fram vann aftur á móti bikarúrslitaleik liðanna en liðin voru hnífjöfn í deildakeppninni; hvort liðið vann sinn leik og þau skildu svo jöfn í þeim þriðja. Valur er því núverandi Íslandsmeistari, deildarmeistari, deildarbikarmeistari sem og meistari meistaranna. Fram er enn bikarmeistari en það gæti breyst í dag - vinni Valur verður liðið handhafi allra titlanna samtímis.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira