Kobe Bryant: Mér líður ömurlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2010 10:00 Kobe Bryant Mynd/AP Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Kobe Bryant hefur aðeins skorað samtals þrjár körfur í fjórða leikhluta í síðustu tveimur leikjum liðanna og gat ekki komið í veg fyrir að Boston jafnaði einvígið í síðasta leik. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Boston fer fram í kvöld. Leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Mér líður ömurlega," var það fyrsta sem kom upp úr Kobe Bryant á blaðamannafundinum. Hann er ekki ánægður með frammistöðu sína eða liðsins gegn sterku varnarliði Boston sem hefur tekist mun betur að stoppa Bryant en liðunum í Vesturdeildinni. „Þeir vilja alls ekki að ég vinni þá þannig að þeir setja þrjá menn á mig," sagði Kobe Bryant um skýringu þess að hann hefur ekki fundið sig á úrslitastundu í síðustu leikjum. „Þetta er ekkert sem ég hef ekki séð áður. Þegar þú vinnur svona leiki eins og leik þrjú þá er enginn að tala um þetta af því að við nýttum okkur þetta. Þegar við töpum þá fara hinsvegar allir að tala um þetta. Þetta er hluti af ferlinu," sagði Kobe Bryant sem er búinn að skora 28,3 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hefur aðeins hitt úr 41 prósent skota sinna. Kobe Bryant er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum á Boston Celtics í úrslitakeppni og hann sjálfur hefur sagt að hann geti ekki gert tilkall til þess að vera besti leikmaður Los Angeles Lakers frá upphafi fyrr en honum takist að vinna erkifjendurna í Celtics. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Kobe Bryant var ekki kátur á blaðamannafundi á milli fjórða og fimmta leiks Los Angeles Lakers og Boston Celtics í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Kobe Bryant hefur aðeins skorað samtals þrjár körfur í fjórða leikhluta í síðustu tveimur leikjum liðanna og gat ekki komið í veg fyrir að Boston jafnaði einvígið í síðasta leik. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Boston fer fram í kvöld. Leikurinn hefst á miðnætti að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Mér líður ömurlega," var það fyrsta sem kom upp úr Kobe Bryant á blaðamannafundinum. Hann er ekki ánægður með frammistöðu sína eða liðsins gegn sterku varnarliði Boston sem hefur tekist mun betur að stoppa Bryant en liðunum í Vesturdeildinni. „Þeir vilja alls ekki að ég vinni þá þannig að þeir setja þrjá menn á mig," sagði Kobe Bryant um skýringu þess að hann hefur ekki fundið sig á úrslitastundu í síðustu leikjum. „Þetta er ekkert sem ég hef ekki séð áður. Þegar þú vinnur svona leiki eins og leik þrjú þá er enginn að tala um þetta af því að við nýttum okkur þetta. Þegar við töpum þá fara hinsvegar allir að tala um þetta. Þetta er hluti af ferlinu," sagði Kobe Bryant sem er búinn að skora 28,3 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu en hefur aðeins hitt úr 41 prósent skota sinna. Kobe Bryant er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum á Boston Celtics í úrslitakeppni og hann sjálfur hefur sagt að hann geti ekki gert tilkall til þess að vera besti leikmaður Los Angeles Lakers frá upphafi fyrr en honum takist að vinna erkifjendurna í Celtics.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira