Landsbankinn stefnir Stím-feðgum 15. janúar 2010 14:11 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun. Stím málið Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í morgun í skuldamáli sem Landsbankinn hefur höfðað gegn útgerðamanninum Flosa Valgeiri Jakobssyni og félags í eigu sonar hans, Jakobs Valgeirs Flosasonar. Um er að ræða einkamál sem bankinn hefur höfðað gegn félagi sem heitir JV ehf en hét áður Jakob Valgeir ehf. og er í Bolungarvík. Þá er Ofjarli ehf., sem er í eigu Flosa, og eignarhaldsfélaginu Gafli stefnt. Um er að ræða skuldamál vegna lána sem útgerðin tók í erlendri mynt, það er að segja í svissneskum frönkum. Lánið hefur tvöfaldast eftir að krónan féll og hleypur á hundruðum milljóna króna. Ekki fékkst uppgefið hversu hárrar upphæðar skilanefnd Landsbankans krefst af útgerðinni sem mun vera mjög skuldsett eftir hrun. Félögin tvö, Ofjarl og Gafl, gengust í ábyrgð fyrir lánið. Stímfeðgarnir Jakob Valgeir og Flosi eiga í miklum rekstrarerfiðleikum með útgerðarfélag sitt Jakob Valgeir ehf., þrátt fyrir að hafa flutt línuskipið Þorlák og 40 prósent af kvóta skipsins af gömlu kennitölunni yfir á aðra kennitölu í upphafi síðasta árs. Lögmaður feðganna vill meina að tenging erlendra lána við krónuna sé ekki eðlileg og á því er vörn feðganna byggð. Um var að ræða rekstralán sem rauk upp við fall krónunnar. Þess má geta að sjávarútvegur á Íslandi er verulega skuldsettur eftir hrun bankanna. Jakob Valgeir komst í fréttirnar stuttu eftir hrun 2008 vegna dularfulls eignarhaldsfélags sem heitir Stím ehf. Það félag reyndist vera í meirihluta eigu Glitnis og sæta aðilar tengdu félaginu rannsókn vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Stím málið Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira