Sakar Goldman Sachs um að hafa komið AIG á hnéin 11. janúar 2010 09:14 Hank Greenberg, fyrrum forstjóri tryggingarisans AIG, hefur sakað Goldman Sachs um að hafa valdið því að AIG rambaði á barmi gjaldþrots eftir að fjármálakreppan skall á. Bandarísk stjórnvöld neyddust til að bjarga AIG með ærnum tilkostnaði undir lok ársins 2008.„Það er ekki erfitt að komast að þessari niðurstöðu," segir Greenberg í samtali við Wall Street Journal. Hann stendur í þeirri meiningu að undirrót vandamála AIG hafi stafað af breytingum á skuldatryggingum sem Goldman Sachs og Deutsche Bank knúðu í gegn. Samkvæmt þeir bar seljenda á skuldatryggingum á undirliggjandi veðum á skuldabréfum að gera upp eftir hendinni í stað þess að bíða greiðslufalls.Greenberg segir að Goldman Sachs hafi síðan markvisst staðið að markaðsmisnotkun eftir að bankinn gerði sér grein fyrir að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum var að hruni kominn. Bankinn hafi sett saman skuldabréf/vafninga sem tengd voru við undirmálslán og markaðssett þau um leið og hann keypti á þau skuldatryggingar frá AIG. Á sama tíma tók bankinn svo skortstöður í þessum bréfum.Þegar markaðurinn hrundi gat Goldman Sachs síðan krafist gríðarlegra upphæðna af AIG í samræmi við hinar nýju reglur og skapaði það gildru fyrir AIG sem félagið gat ekki komist út úr.Lucas van Praag talsmaður Goldman Sachs gerir lítið úr þessum skoðunum Greenberg og segir hann byggja þær fremur á fjölmiðlafréttum en staðreyndum. Þá segir Praag athyglisvert að Greenberg vitni ekki í afgerandi álit eigin endurskoðenda AIG um orsakirnar á bakvið vandamál félagsins.Það kostaði bandarísk stjórnvöld um 182 milljarða dollara að bjarga AIG fyrir rúmu ári síðan. Gjaldþrot AIG var talið hafa alvarlegri afleiðingar en gjaldþrot Lehman Brothers ef af því hefði orðið. Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Hank Greenberg, fyrrum forstjóri tryggingarisans AIG, hefur sakað Goldman Sachs um að hafa valdið því að AIG rambaði á barmi gjaldþrots eftir að fjármálakreppan skall á. Bandarísk stjórnvöld neyddust til að bjarga AIG með ærnum tilkostnaði undir lok ársins 2008.„Það er ekki erfitt að komast að þessari niðurstöðu," segir Greenberg í samtali við Wall Street Journal. Hann stendur í þeirri meiningu að undirrót vandamála AIG hafi stafað af breytingum á skuldatryggingum sem Goldman Sachs og Deutsche Bank knúðu í gegn. Samkvæmt þeir bar seljenda á skuldatryggingum á undirliggjandi veðum á skuldabréfum að gera upp eftir hendinni í stað þess að bíða greiðslufalls.Greenberg segir að Goldman Sachs hafi síðan markvisst staðið að markaðsmisnotkun eftir að bankinn gerði sér grein fyrir að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum var að hruni kominn. Bankinn hafi sett saman skuldabréf/vafninga sem tengd voru við undirmálslán og markaðssett þau um leið og hann keypti á þau skuldatryggingar frá AIG. Á sama tíma tók bankinn svo skortstöður í þessum bréfum.Þegar markaðurinn hrundi gat Goldman Sachs síðan krafist gríðarlegra upphæðna af AIG í samræmi við hinar nýju reglur og skapaði það gildru fyrir AIG sem félagið gat ekki komist út úr.Lucas van Praag talsmaður Goldman Sachs gerir lítið úr þessum skoðunum Greenberg og segir hann byggja þær fremur á fjölmiðlafréttum en staðreyndum. Þá segir Praag athyglisvert að Greenberg vitni ekki í afgerandi álit eigin endurskoðenda AIG um orsakirnar á bakvið vandamál félagsins.Það kostaði bandarísk stjórnvöld um 182 milljarða dollara að bjarga AIG fyrir rúmu ári síðan. Gjaldþrot AIG var talið hafa alvarlegri afleiðingar en gjaldþrot Lehman Brothers ef af því hefði orðið.
Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira