Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2010 15:30 Hrafnhildur Lúthersdóttir. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin. Innlendar Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. Hrafnhildur fer út um áramótin en kvennasundlið skólans, The Gators, er besta háskólalið Bandaríkjanna og vann það bandarísku háskólakeppnina 2010. Liðið hefur verið meðal tíu efstu liðanna í keppninni síðasta áratuginn. Hrafnhildi var boðinn fullur skólastyrkur. Hrafnhildur var með 31. besta árangurinn á árinu í 50 metra laug í 50 metra bringsundi (32.22 sekúndur) og með 43. besta árangurinn í 100 metra baksundi (1:10.41 mínúta). Margir heimsfrægir sundmenn hafa synt með „The Gators" og halda áfram að æfa með liðinu að lokinni útskrift eins og Ryan Lochte, margfaldur Ólympíumeistari og heimsmethafi og Gemma Spofforth heimsmeistari og heimsmethafi í baksundi. Öll umgjörð fyrir íþróttir í skólanum er frábær og eru t.d. fimm þjálfarar sem þjálfa sundliðið, auk styrktarþjálfara. Yfirþjálfari er Gregg Troy og var hann kosinn þjálfari ársins af bandaríska sundþjálfarasambandinu. Gregg Troy var einnig þjálfari bandaríska landsliðsins á Kyrrahafsleikunum en hann mun verða í nánu samstari við Klaus Juergen Ohk þjálfara Hrafnhildar hjá SH. Undirbúningur Hrafnhildar fyrir ÓL 2012 í London er þegar hafinn. Sara Bateman úr Ægi er líka hjá Gators liðinu og verða þær stöllur á kafi í undirbúningi fyrir ÓL næstu tvö árin.
Innlendar Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Rydz ekki enn tapað setti á HM Albert og félagar stálu stigi af Juventus Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Strákarnir komnir í úrslit Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Sjá meira