Drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli Karen Kjartansdóttir skrifar 25. apríl 2010 12:08 Miklar drunur heyrðust frá jöklinum í gærkvöld. Mynd/ GVA. Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira
Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Sjá meira