Drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli Karen Kjartansdóttir skrifar 25. apríl 2010 12:08 Miklar drunur heyrðust frá jöklinum í gærkvöld. Mynd/ GVA. Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Mögulega hafi bakterían komist af óþvegnum höndum í þorramatinn Krafa á Evrópuríkin um aukin framlög og fjárfestingar muni aðeins aukast Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Sjá meira
Miklar drunur heyrðust frá Eyjafjallajökli í gærkvöldi, að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli. Hraun rennur nú hægt til norðurs og bræðir ís en ekki er talin flóðahætta á svæðinu. Karen Kjartansdóttir ræddi við jarðfræðing á Veðurstofu Íslands. Enn virðist ekkert lát á gosinu þótt mun rólegra sé á svæðinu í kringum Eyjafjallajökul. Hjörleifur Sveinbjörnsson er jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann segir ákaflega litlar breytingar hafa orðið og gangurinn í gosinu svipaður og í gær. Hann segir ekki hættu á flóðum þótt hraun renni nú í vestur átt og bræði jökulinn. Mikið sírennsli sé og vatn safnist ekki upp heldur renni í árfarvegum. Miðað við flugið í gær sé hraunið að fara norður fyrir giginn og hafi verið að bræða ísinn þar. Hann segir enga flóðahættu vera. Mikið sírennsli sé og núna hafi dregið svolítið úr rennslinu ef marka megi vefmyndavélar. Hjörleifur segir ómögulegt að reyna að meta hvenær gosinu ljúki, sagan sýni að það geti mallað mánuðum saman. Hann á þó ekki von á að öskuspreningar líkt og urðu í upphafi gossins hefjist á ný. Engin merki eru um bráðnun eða vantsrennsli til suðurs. Þá minnir lögreglan á Hvolsvelli að öll almennumferð er bönnuð nærri eldstöðinni. Bannsvæðið nær yfir Eyjafjallajökil og hlíðar hans, Fimmvörðuháls og Mýrdalsjökul.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent „Þetta er beinlínis hryllingur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Innlent Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Fleiri fréttir Mögulega hafi bakterían komist af óþvegnum höndum í þorramatinn Krafa á Evrópuríkin um aukin framlög og fjárfestingar muni aðeins aukast Líklegra að komið verði á vopnahléi en friðarsamningum „Ég ákvað bara að elta hann og ekki sleppa honum“ Framhaldsskólakennarar funda áfram á morgun „Þetta er beinlínis hryllingur“ Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Segja fullreynt að ræða við Vegagerðina og biðla til ráðherra um aðgerðir Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Handtekinn grunaður um líkamsárás eftir að vitni elti hann uppi „Við viljum bara keyra hlutina í gang“ Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar Vilja afnema sérréttindi opinberra starfsmanna Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks Sjá meira