Látnar stjörnur moka inn seðlum 26. október 2010 11:05 Sænski rithöfundurinn Stieg Larsson er nýtt nafn á topp tíu lista Forbes í ár yfir þær látnu stjörnur sem haldið hafa áfram að moka inn hvað mestum seðlum eftir andlát sitt. Michael Jackson heldur toppsætinu á þessum lista eins og raunar flestir áttu von á. Það kemur hinsvegar á óvart að Stieg Larsson fer beint inn í sjötta sætið á lista Forbes. Eftir andlát Larsson hafa tekjur dánarbús hans numið um 1,6 milljörðum kr. Larsson er þekktastur fyrir Millennium bækur sínar. Þessar tekjur eru þó smáaurar miðað við það sem dánarbú Michael Jackson hefur mokað inn eftir andlát poppkóngsins. Tekjur dánarbús Jackson nema um 30 milljörðum kr. Þar með eru tekjur Jackson meir en samanlagðar tekjur Lady Ga Ga, Madonna og Jay-Z, þrátt fyrir að poppkóngurinn hafi látist síðasta sumar. Í öðru sæti listans er Elvis Presley með tekjur upp á rúma 6 milljarða kr. og í þriðja sætinu er J.R.R. Tolkien með tekjur upp á rúma 5 milljarða kr. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sænski rithöfundurinn Stieg Larsson er nýtt nafn á topp tíu lista Forbes í ár yfir þær látnu stjörnur sem haldið hafa áfram að moka inn hvað mestum seðlum eftir andlát sitt. Michael Jackson heldur toppsætinu á þessum lista eins og raunar flestir áttu von á. Það kemur hinsvegar á óvart að Stieg Larsson fer beint inn í sjötta sætið á lista Forbes. Eftir andlát Larsson hafa tekjur dánarbús hans numið um 1,6 milljörðum kr. Larsson er þekktastur fyrir Millennium bækur sínar. Þessar tekjur eru þó smáaurar miðað við það sem dánarbú Michael Jackson hefur mokað inn eftir andlát poppkóngsins. Tekjur dánarbús Jackson nema um 30 milljörðum kr. Þar með eru tekjur Jackson meir en samanlagðar tekjur Lady Ga Ga, Madonna og Jay-Z, þrátt fyrir að poppkóngurinn hafi látist síðasta sumar. Í öðru sæti listans er Elvis Presley með tekjur upp á rúma 6 milljarða kr. og í þriðja sætinu er J.R.R. Tolkien með tekjur upp á rúma 5 milljarða kr.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira