Spænskir bankar slá lántökumet hjá ECB 16. júní 2010 09:58 Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spænskir bankar slógu lántökumet hjá Seðlabanka Evrópu (ECB) í síðasta mánuði. Samtals tóku spænskir bankar lán hjá ECB að upphæð 85,6 milljarða evra eða tæplega 13.500 milljarða kr.Í frétt um málið í Financial Times segir að þetta sé tvöföld sú upphæð sem ECB lánaði spænsku bönkunum í kjölfar gjaldþrots Lehman Brothers haustið 2008. Um er að ræða 16,5% af nettólánunum sem evrusvæðislöndunum stóðu til boða hjá ECB í síðasta mánuði.Financial Times hefur eftir sérfræðingum hjá Royal Bank of Scotland að fyrrgreint hlutfall sé óeðlilega hátt þar sem spænska bankakerfið er aðeins 11% af heildarbankakerfi evrusvæðisins. Lántökurnar í maí koma í kjölfar lántaka spænskra banka hjá ECB upp á 74,6 milljarða evra í aprílmánuði.Fram kemur í fréttinni að þessar gríðarlegu háu lántökur spænskra banka endurspegli vel þá miklu spennu sem nú er í spænska hagkerfinu. Ennfremur þýði þetta að almennir fjármálamarkaðir eru nú að lokast fyrir spænsku bankanna og því þurfa þeir í síauknum mæli að leita á náðir ECB eftir fjármagni.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira