Petrobas með stærsta hlutabréfaútboð sögunnar 24. september 2010 08:21 Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að féið eigi að nota til að standa undir þróun og vinnslu á olíulindum sem nýlega fundust undan ströndum Brasilíu en um er að ræða einn stærsta olíufund á síðustu 30 árum. Olían fannst á svokölluðu Tupi svæði en talið er að þar megi vinna allt að 5 milljarða tunna af olíu. Fyrra met í hlutabréfaútboðum átti Landbúnaðarbanki Kína en hann sótti sér 22,1 milljarða dollara í nýju hlutafé í júlí s.l. Hlutabréfaútboð Petrobas nemur 18% af allri sölu hlutabréfa í heiminum í ár. Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hið ríkisrekna brasilíska olíufélag Petrobas hefur lokið stærsta hlutabréfaútboði sögunnar. Alls seldust hlutabréf fyrir 70 milljarða dollara eða um 8.000 milljarða kr. og fengu færri en vildu. Í frétt um málið á börsen.dk segir að féið eigi að nota til að standa undir þróun og vinnslu á olíulindum sem nýlega fundust undan ströndum Brasilíu en um er að ræða einn stærsta olíufund á síðustu 30 árum. Olían fannst á svokölluðu Tupi svæði en talið er að þar megi vinna allt að 5 milljarða tunna af olíu. Fyrra met í hlutabréfaútboðum átti Landbúnaðarbanki Kína en hann sótti sér 22,1 milljarða dollara í nýju hlutafé í júlí s.l. Hlutabréfaútboð Petrobas nemur 18% af allri sölu hlutabréfa í heiminum í ár.
Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira