Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis 18. ágúst 2010 21:42 Harry Robinson lést aðeins þrettán ára gamall. Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt." Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt."
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira