Emmanuel Adebayor skoraði þrennu á móti Lech Poznan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 20:56 Emmanuel Adebayor. Mynd/Nordic Photos/Getty Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira
Emmanuel Adebayor opnaði markareikninginn sinn hjá Manchester City með því að skora þrjú mörk í 3-1 sigri á pólska liðinu Lech Poznan í Evrópudeildinni í kvöld. Manchester City er í efsta sæti síns riðils með 7 stig og þriggja stiga forskot á Lech Poznan sem er áfram í 2. sætinu. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk á fyrstu 25 mínútunum. Það fyrra skoraði hann eftir laglegan snúning á 13. mínútu og það seinna með skalla eftir fyrirgjöf frá David Silva. Emmanuel Adebayor innsiglaði síðan þrennuna á 73. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu David Silva en áður hafði Lech Poznan minnkað muninn og verið nálægt því að jafna leikinn. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 1-2 tapi AZ Almaar á móti Dynamo Kiev á heimavelli. Kolbeinn kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg kom inn á níu mínútum síðar. Fimm lið eru með fullt hús þegar riðlakeppnin er hálfnuð en það eru Porto, Stuttgart, Zenit St Pétursborg, Sporting Lissabon og CSKA Moskva.Úrslit leikja í Evrópudeildinni í kvöld:A-riðill Manchester City-Lech Poznan 3-1 1-0 Emmanuel Adebayor (13.), 2-0 Emmanuel Adebayor (25.), 2-1 Joel Tshibamba (50.), 3-1 Emmanuel Adebayor (73.) Salzburg-Juventus 1-1 1-0 Dusan Svento (36.), 1-1 Milos Krasic (47.)B-riðillAtletico Madrid-Rosenborg 3-0 1-0 Diego Godín (17.), 2-0 Sergio Agüero (66.), 3-0 Diego Costa (78.) Aris Thessaloniki-Bayer Leverkusen 0-0 C-riðillSporting Lissabon-Gent 5-1 1-0 Diogo Salomão (7.), 2-0 Liedson (13.), 2-1 Stef Wils (17.), 3-1 Liedson (27.), 4-1 Maniche (37.), 5-1 Hélder Postiga (60.)Lille-Levski Sofia 1-0 1-0 Aurelien Chedjou (49.)D-riðillVillarreal-Paok Thessaloniki 1-0 1-0 Marco Ruben (38.) Dinamo Zagreb-Club Brugge 0-0E-riðillSheriff Tiraspol-Bate Borisov 0-1 0-1 Sergei Sosnovski (9.)Az Alkmaar-Dynamo Kiev 1-2 0-1 Artem Milevski (16.), 1-1 Erik Falkenburg (35.), 1-2 Evgeni Khacheridi (39.) Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 68. mínútu og Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á níu mínútum síðar.F-riðillPalermo-Cska Moskva 0-3 0-1 Seydou Doumbia (34.), 0-2 Seydou Doumbia (59.), 0-3 Tomás Necid (82.)Sparta Prag-Lausanne 3-3 0-1 Sébastian Meoli (6.), 1-1 Bone Wilfried (10.), 2-1 Juraj Kucka (20.), 3-1 Bone Wilfried (23.), 3-2 Martin Steuble (75.), 3-3 Silvio (90.)G-riðillZenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.) Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.) I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.)Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.) Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Sjá meira