Bankastjóri: Mömmu og pabba finnst launin mín of há Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. janúar 2010 20:04 Stephen Hester segir að foreldrum sínum finnist launin sín of há. Mynd/ AFP. Stephen Hester, forstjóri Royal Bank of Scotland, viðurkenndi við yfirheyrslur hjá nefnd í breska þinginu í dag að jafnvel foreldrum hans þættu hann of hátt launaður. Hester sat fyrir hjá nefnd sem er að rannsaka laun og bónusa sem greiddir eru af ríkisbönkunum, til að mynda RBS og Northern Rock, en jafnframt Lloyds bakanum sem er í 43% eigu ríkisins. Bónusar Hesters eru tengdir virði hlutabréfa í RBS og hann hefur samþykkt að fá enga bónusa fyrsta árið en gæti fengið 10 milljónir punda, andvirði 2ja milljarða íslenskra króna, í bónusa yfir þriggja ára tímabil. „Ef þú spyrð mömmu og pabba um launin mín þá myndu þau segja að þau væru of há," sagði Hester. Hann bætti því við að þetta væri það sjónarmið sem margir í kringum sig hefðu. Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stephen Hester, forstjóri Royal Bank of Scotland, viðurkenndi við yfirheyrslur hjá nefnd í breska þinginu í dag að jafnvel foreldrum hans þættu hann of hátt launaður. Hester sat fyrir hjá nefnd sem er að rannsaka laun og bónusa sem greiddir eru af ríkisbönkunum, til að mynda RBS og Northern Rock, en jafnframt Lloyds bakanum sem er í 43% eigu ríkisins. Bónusar Hesters eru tengdir virði hlutabréfa í RBS og hann hefur samþykkt að fá enga bónusa fyrsta árið en gæti fengið 10 milljónir punda, andvirði 2ja milljarða íslenskra króna, í bónusa yfir þriggja ára tímabil. „Ef þú spyrð mömmu og pabba um launin mín þá myndu þau segja að þau væru of há," sagði Hester. Hann bætti því við að þetta væri það sjónarmið sem margir í kringum sig hefðu.
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira