Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins 20. maí 2010 06:30 Fæstir bjuggust við tilnefningu Tiger Woods. Rapparinn Jay-Z, Drake og Nicki Minaj leiða tilnefningarlista BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum. Tilnefningarnar voru kunngjörðar á veitingastað í New York í hádeginu í gær. Þetta er í tíunda skipti sem þessi verðlaunahátíð er haldin en verðlaunin verða afhent þann 26. júní í Los Angeles. Þá var jafnframt tilkynnt að Queen Latifah yrði kynnir hátíðarinnar. Jay-Z er tilnefndur til þrennra verðlauna fyrir samstarf sitt og Aliciu Keys í laginu Empire State of Mind. Þar að auki er hann tilnefndur sem besti hiphop-listamaðurinn og fyrir lagið sitt Run This Town sem er einnig tilnefnt í flokknum „myndband ársins". Unnusta Jay-Z er að sjálfsögðu einnig tilnefnd, að þessu sinni fyrir lagið Video phone sem hún gerði ásamt furðufuglinum Lady Gaga. Þær eru einnig tilnefndar sem samstarfmenn ársins. Það sem rændi þó senunni af þessum ofurstjörnum í bandarískum tónlistariðnaði var sú ákvörðun að tilnefna Tiger Woods sem íþróttamann ársins. Tiger hefur aldrei áður verið í þessum hópi og keppir við ekki ómerkari menn en Usian Bolt, Kobe Bryant og Lebron James. Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Rapparinn Jay-Z, Drake og Nicki Minaj leiða tilnefningarlista BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum. Tilnefningarnar voru kunngjörðar á veitingastað í New York í hádeginu í gær. Þetta er í tíunda skipti sem þessi verðlaunahátíð er haldin en verðlaunin verða afhent þann 26. júní í Los Angeles. Þá var jafnframt tilkynnt að Queen Latifah yrði kynnir hátíðarinnar. Jay-Z er tilnefndur til þrennra verðlauna fyrir samstarf sitt og Aliciu Keys í laginu Empire State of Mind. Þar að auki er hann tilnefndur sem besti hiphop-listamaðurinn og fyrir lagið sitt Run This Town sem er einnig tilnefnt í flokknum „myndband ársins". Unnusta Jay-Z er að sjálfsögðu einnig tilnefnd, að þessu sinni fyrir lagið Video phone sem hún gerði ásamt furðufuglinum Lady Gaga. Þær eru einnig tilnefndar sem samstarfmenn ársins. Það sem rændi þó senunni af þessum ofurstjörnum í bandarískum tónlistariðnaði var sú ákvörðun að tilnefna Tiger Woods sem íþróttamann ársins. Tiger hefur aldrei áður verið í þessum hópi og keppir við ekki ómerkari menn en Usian Bolt, Kobe Bryant og Lebron James.
Lífið Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira