Persónuleg gjaldþrot aukast verulega í Danmörku 20. apríl 2010 08:56 Veruleg aukning hefur orðið á persónulegum gjaldþrotum einstaklinga í Danmörku frá árinu 2007. Samkvæmt upplýsingum frá dómstólum landsins voru persónuleg gjaldþrot 862 talsins árið 2007. Í fyrra var þessi tala komin í 1.360.Blaðið 24timer fjallar um málið. Þar kemur fram að neytendasamtök landsins hafi brugðist við þessu með nýju tilboði um persónulega skuldaráðgjöf í borgunum Kaupmannahöfn, Óðinsvéum, Álaborg og Esbjerg. Mikil ásókn hefur verið í þessa ráðgjöf og segir stjórnandi hennar, Anette Mathiasen, að nú séu um 200 manns á biðlista.Ráðgjöfin er ókeypis en hún er einkum ætluð þeim sem standa illa félagslega. Mathiasen segir að hún geti þar að auki verið vörn gegn þunglyndi hjá þeim sem skulda mikið.„Ef maður er í vandræðum fjárhagslega er oft ekki langt í þunglyndi og skilnaði. Því er fólk yfirleitt ánægt með að fá skýra yfirsýn yfir efnahagslega stöðu sína," segir Mathiasen.Troels Holmberg hjá neytendaráði landsins (Forbrugerrådet) segir að mikil aðsókn í fyrrgreinda ráðgjöf komi sér ekki á óvart. Það séu ekki aðeins þeir sem eru illa staddir fjárhagslega sem þurfi á þessari aðstoða að halda.„Nú þarf að borga reikninginn fyrir neysluveisluna," segir Holmberg. „Það er ekki bara þeir verst settu sem hafa tekið of mikið af lánum." Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Veruleg aukning hefur orðið á persónulegum gjaldþrotum einstaklinga í Danmörku frá árinu 2007. Samkvæmt upplýsingum frá dómstólum landsins voru persónuleg gjaldþrot 862 talsins árið 2007. Í fyrra var þessi tala komin í 1.360.Blaðið 24timer fjallar um málið. Þar kemur fram að neytendasamtök landsins hafi brugðist við þessu með nýju tilboði um persónulega skuldaráðgjöf í borgunum Kaupmannahöfn, Óðinsvéum, Álaborg og Esbjerg. Mikil ásókn hefur verið í þessa ráðgjöf og segir stjórnandi hennar, Anette Mathiasen, að nú séu um 200 manns á biðlista.Ráðgjöfin er ókeypis en hún er einkum ætluð þeim sem standa illa félagslega. Mathiasen segir að hún geti þar að auki verið vörn gegn þunglyndi hjá þeim sem skulda mikið.„Ef maður er í vandræðum fjárhagslega er oft ekki langt í þunglyndi og skilnaði. Því er fólk yfirleitt ánægt með að fá skýra yfirsýn yfir efnahagslega stöðu sína," segir Mathiasen.Troels Holmberg hjá neytendaráði landsins (Forbrugerrådet) segir að mikil aðsókn í fyrrgreinda ráðgjöf komi sér ekki á óvart. Það séu ekki aðeins þeir sem eru illa staddir fjárhagslega sem þurfi á þessari aðstoða að halda.„Nú þarf að borga reikninginn fyrir neysluveisluna," segir Holmberg. „Það er ekki bara þeir verst settu sem hafa tekið of mikið af lánum."
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira