Rómeó og Júlía besta lag Bubba Morthens 30. september 2010 09:00 Afmælisár 60 laga safnpakki með lögum Bubba kemur út í byrjun nóvember. Árni Árnason er sáttur við valið en uppáhalds lag hans er Afgan. „Þetta kemur svo sem ekkert á óvart. Þetta eru allt lög sem hafa lifað með þjóðinni öll þessi ár," segir Árni Árnason, sem vinnur að bók um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Nú liggja fyrir úrslit í kosningu á vinsælustu lögum Bubba sem fram fór á Vísi.is. 11 þúsund manns tóku þátt í kosningunni og var Rómeó og Júlía besta lag Bubba að mati þeirra. Í öðru sæti var Afgan, Fjöllin hafa vakað í þriðja sæti, Blindsker í því fjórða og Aldrei fór ég suður í því fimmta. Lista yfir fimmtán efstu lögin er að finna hér til hliðar. Eins og alþjóð veit á Bubbi þrjátíu ára útgáfuafmæli í ár og af þeim sökum verður gefin út þreföld plata með sextíu bestu lögum Bubba í nóvember. Um er að ræða safnplötupakka í líkingu við þá sem Sena hefur gefið út með þekktum listamönnum undanfarin ár. Pakkinn kallast Sögur af ást, landi og þjóð. Árni segir að þessi fimmtán laga listi spanni ágætlega feril Bubba. „Þarna eru ýmsar tónlistarstefnur. Þetta sýnir vel að hann er duglegur og óhræddur að takast á við nýja hluti og endurnýja sig," segir hann. En fær þjóðin aldrei leið á Bubba? „Nei, góð Bítlalög lifa og það er ekkert öðruvísi með góð Bubbalög. Hann er búinn að lifa með þjóðinni í 30 ár og búinn að margsýna það að hann er ekki að fara neitt." -hdm Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
„Þetta kemur svo sem ekkert á óvart. Þetta eru allt lög sem hafa lifað með þjóðinni öll þessi ár," segir Árni Árnason, sem vinnur að bók um tónlistarmanninn Bubba Morthens. Nú liggja fyrir úrslit í kosningu á vinsælustu lögum Bubba sem fram fór á Vísi.is. 11 þúsund manns tóku þátt í kosningunni og var Rómeó og Júlía besta lag Bubba að mati þeirra. Í öðru sæti var Afgan, Fjöllin hafa vakað í þriðja sæti, Blindsker í því fjórða og Aldrei fór ég suður í því fimmta. Lista yfir fimmtán efstu lögin er að finna hér til hliðar. Eins og alþjóð veit á Bubbi þrjátíu ára útgáfuafmæli í ár og af þeim sökum verður gefin út þreföld plata með sextíu bestu lögum Bubba í nóvember. Um er að ræða safnplötupakka í líkingu við þá sem Sena hefur gefið út með þekktum listamönnum undanfarin ár. Pakkinn kallast Sögur af ást, landi og þjóð. Árni segir að þessi fimmtán laga listi spanni ágætlega feril Bubba. „Þarna eru ýmsar tónlistarstefnur. Þetta sýnir vel að hann er duglegur og óhræddur að takast á við nýja hluti og endurnýja sig," segir hann. En fær þjóðin aldrei leið á Bubba? „Nei, góð Bítlalög lifa og það er ekkert öðruvísi með góð Bubbalög. Hann er búinn að lifa með þjóðinni í 30 ár og búinn að margsýna það að hann er ekki að fara neitt." -hdm
Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira