CB Holdings segir mikinn áhuga á að kaupa West Ham 6. janúar 2010 08:45 CB Holding, sem er að mestu í eigu Straums, segir að fjöldi aðila hafi sýnt því áhuga að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Hinsvegar liggi ekkert á að selja liðið. Fjallað er um málið á BBC og segir þar að forráðamenn CB Holding vilji hinsvegar ekkert segja um hverjir þessir áhugasömu kaupendur eru. Hinsvegar hefur komið fram að í þeim hópi eru meðal annars Tony Fernandes fjárfestir frá Malasíu og eigandi AsiaAir, félagarnir David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham liðsins og félagið Intermarket. Hinir síðastnefndu munu vera hópur af bandarískum fjárfestum. „Við erum að leita eftir góðu verði fyrir liðið og okkur liggur ekkert á að selja það," segir talsmaður CB Holding í samtali við BBC. „Ef við ákveðum kaupenda eða samstarfsaðila fyrir liðið munum við ganga úr skugga um að það sem við ákveðum sé það besta fyrir West Ham." Aðspurður um hvað gerist þegar leikmannakaupaglugginn opnast nú í janúar segir talsmaðurinn að enginn þrýstingur sé á því að selja leikmenn frá liðinu til að létta á skuldastöðunni. „Og ef við seljum leikmenn mun Gianfranco Zola fá það fé í hendur til að kaupa aðra menn fyrir liðið." Talsmaðurinn segir ennfremur að það sé stefna CB Holding að taka ekki fé út úr rekstri West Ham. Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
CB Holding, sem er að mestu í eigu Straums, segir að fjöldi aðila hafi sýnt því áhuga að festa kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Hinsvegar liggi ekkert á að selja liðið. Fjallað er um málið á BBC og segir þar að forráðamenn CB Holding vilji hinsvegar ekkert segja um hverjir þessir áhugasömu kaupendur eru. Hinsvegar hefur komið fram að í þeim hópi eru meðal annars Tony Fernandes fjárfestir frá Malasíu og eigandi AsiaAir, félagarnir David Gold og David Sullivan fyrrum eigendur Birmingham liðsins og félagið Intermarket. Hinir síðastnefndu munu vera hópur af bandarískum fjárfestum. „Við erum að leita eftir góðu verði fyrir liðið og okkur liggur ekkert á að selja það," segir talsmaður CB Holding í samtali við BBC. „Ef við ákveðum kaupenda eða samstarfsaðila fyrir liðið munum við ganga úr skugga um að það sem við ákveðum sé það besta fyrir West Ham." Aðspurður um hvað gerist þegar leikmannakaupaglugginn opnast nú í janúar segir talsmaðurinn að enginn þrýstingur sé á því að selja leikmenn frá liðinu til að létta á skuldastöðunni. „Og ef við seljum leikmenn mun Gianfranco Zola fá það fé í hendur til að kaupa aðra menn fyrir liðið." Talsmaðurinn segir ennfremur að það sé stefna CB Holding að taka ekki fé út úr rekstri West Ham.
Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira