Telma og Ingólfur tvöfaldir meistarar í kumite 13. nóvember 2010 20:30 Telma og Ingólfur með verðlaun sín. Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig Innlendar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í kumite, annarri af tveimur keppnisgreinum í karate, fór fram í dag í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Margir glæsilegar bardagar áttu sér stað og enduðu sumir í framlengingu. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu dag og voru margir að stíga sín fyrstu skref í fullorðinsflokki, þar sem aldursmörkin eru 16 ára í þyngdarflokkum en 18 ár í opnum flokki. Þau sem bestu árangri náðu í dag voru þau Telma Rut Frímannsdóttir, Aftureldingu, og Ingólfur Snorrason, Fylki, sem urðu bæði tvöfaldir meistarar í einstaklingsflokkum. Þau unnu bæði sína þyngdarflokka en einnig opna flokkinn, voru þau í raun ósigruð eftir daginn. Að auki varð Ingólfur meistari í sveitakeppni sem Fylkir vann en í liðinu með Ingólfi voru þeir Andri Sveinsson og Arnór Ingi Sigurðsson. Yfir 40 keppendur tóku þátt í 9 flokkum. Þegar öll stigin hafa verið talin saman þá varð Fylkir Íslandsmeistari félaga með 31 stig. Mótsstjóri var Þórunn Ýr Elíasdóttir og yfirdómari Helgi Jóhannesson. Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arnór Ingi Sigurðsson Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Karlar - 84 kg 1. Andri Sveinsson Fylkir 2. Eggert Ólafur Árnason Fylkir Karlar Opinn flokkur 1. Ingólfur Snorrason Fylkir 2. Kristján Ó Davíðsson Haukar Liðakeppni karla 1. Fylkir 2. Breiðablik Konur -61 kg 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar 3. Aðalheiður Rósa Harðardóttir KAK Konur +61 kg 1. Helena Montazeri Víkingur 2. Dagný Björk Egilsdóttir KAK Konur Opin flokkur 1. Telma Rut Frímannsdóttir UMFA 2. Hekla Helgadóttir Þórshamar Heildarstig félaga; Fylkir 31 stig Breiðablik 9 stig UMFA 8 stig Víkingur 6 stig Þórshamar 5 stig KFR 5 stig KAK 4 stig Haukar 4 stig
Innlendar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira