„Þetta er ganga með sérhannaða stafi og við náum umtalsverðri brennslu með stafgöngunni," sagði Guðný Aradóttir leiðbeinandi hjá Stafganga.is þegar við ræddum við hana í Laugardalnum í gær.
„Við náum 20 % meiri brennslu heldur en í venjulegri göngu. Vegna þess að þú ert að nota efri hluta líkamans mikið meir með því að beita stöfunum."
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá Guðný sýna hvernig stafirnir eru notaðir.