Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. september 2010 08:30 Johnsen fylgist með landsliðsæfingu Norðmanna. Fréttablaðið/Pjetur Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. „Íslenska liðinu hefur yfirleitt gengið vel gegn Noregi og náð góðum úrslitum. Ég á von á miklum bardaga fyrst og fremst." Norska liðinu hefur ekki gengið vel undanfarin ár en Johnsen telur engu að síður raunhæft fyrir liðið að komast í úrslitakeppni EM nú. „Fyrir suma leikmenn er þetta síðasti möguleikinn til að upplifa stórmót. Ég tel að þeir séu reiðubúnir að takast á við þessa áskorun. En það er alltaf erfitt að spila gegn Íslandi og svo eigum við Portúgal í næsta leik. Þetta er því nokkuð erfið byrjun og það er mikilvægt að byrja vel." Johnsen finnst mikið til þess koma hversu marga unga og efnilega leikmenn Ísland á. „Það er áhugavert hvað Íslandi hefur tekist að framleiða mikið af góðum leikmönnum. Ekki bara í dag. Ég var lengi í Englandi og það voru margir íslenskir leikmenn þar þá og eru enn nú. Nú síðast las ég um Íslendinginn [Gylfa Þór Sigurðsson] sem Reading seldi til Hoffenheim í Þýskalandi fyrir sex milljónir punda," sagði Johnsen. „Þetta lítur því vel út fyrir Ísland. Það fara öll lið í gegnum sín kynslóðaskipti og ég verð að segja að framtíð Íslands er björt." Hann segir að það sé ýmislegt hægt af læra af vinnubrögðum íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar. „Ég hef aðeins kynnt mér hvernig staðið er að starfi fyrir unga leikmenn og ég held að það væri hægt að taka sér margt af því til fyrirmyndar í Noregi." Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær. „Íslenska liðinu hefur yfirleitt gengið vel gegn Noregi og náð góðum úrslitum. Ég á von á miklum bardaga fyrst og fremst." Norska liðinu hefur ekki gengið vel undanfarin ár en Johnsen telur engu að síður raunhæft fyrir liðið að komast í úrslitakeppni EM nú. „Fyrir suma leikmenn er þetta síðasti möguleikinn til að upplifa stórmót. Ég tel að þeir séu reiðubúnir að takast á við þessa áskorun. En það er alltaf erfitt að spila gegn Íslandi og svo eigum við Portúgal í næsta leik. Þetta er því nokkuð erfið byrjun og það er mikilvægt að byrja vel." Johnsen finnst mikið til þess koma hversu marga unga og efnilega leikmenn Ísland á. „Það er áhugavert hvað Íslandi hefur tekist að framleiða mikið af góðum leikmönnum. Ekki bara í dag. Ég var lengi í Englandi og það voru margir íslenskir leikmenn þar þá og eru enn nú. Nú síðast las ég um Íslendinginn [Gylfa Þór Sigurðsson] sem Reading seldi til Hoffenheim í Þýskalandi fyrir sex milljónir punda," sagði Johnsen. „Þetta lítur því vel út fyrir Ísland. Það fara öll lið í gegnum sín kynslóðaskipti og ég verð að segja að framtíð Íslands er björt." Hann segir að það sé ýmislegt hægt af læra af vinnubrögðum íslensku knattspyrnuhreyfingarinnar. „Ég hef aðeins kynnt mér hvernig staðið er að starfi fyrir unga leikmenn og ég held að það væri hægt að taka sér margt af því til fyrirmyndar í Noregi."
Íslenski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira