Víkingar ætla sér rakleiðis upp í N1-deild karla í handbolta næsta vetur. Þeir fengu liðsstyrk í vikunni þegar Brynjar Hreggviðsson samdi að nýju við félagið.
Byrnjar kemur frá HK en hann er uppalinn í Víkinni.
Þá hefur félagið einni samið við Heiðar Örn Arnarson og endurnýjað samninga við Kristinn Guðmundsson, Jóhann Reyni Gunnlaugsson, Hermann Jóhannsson, Sigurð Örn Karlsson, Brynjar Loftsson og Jón Árna Traustason.
Víkingar fá liðsstyrk í 1. deildinni í handbolta
Hjalti Þór Hreinsson skrifar
