Kaupþing sýslaði grimmt með gjaldeyrinn rétt fyrir hrun Þorbjörn Þórðarson skrifar 13. apríl 2010 19:42 Kaupþing voru duglegir að versla með gjaldeyrinn rétt fyrir hrun. Á þriggja mánaða tímabili, ári fyrir hrunið, keyptu fimm fyrirtæki alls 1,4 milljarða evra í framvirkum samningum af Kaupþingi. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að þessi gjaldeyrisviðskipti kunni að falla undir markaðsmisnotkun og hefur vísað málinu til sérstaks saksóknara. Þegar framvirkir gjaldeyrissamningar Kaupþings eru skoðaðir sést að viðskiptavinir Kaupþings voru heldur að taka stöðu með krónunni, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Þegar staða einstakra aðila er skoðuð sést að það eru fyrst og fremst íslenskir lífeyrissjóðir sem seldu gjaldeyri en á kauphliðinni voru fimm fyrirtæki sem keyptu mest. Þetta voru Exista Trading ehf., Kjalar hf., Baugur Group hf., Jötunn Holding ehf. og Eignarhaldsfélagið ISP ehf. Frá því í nóvember 2007 og fram í janúar 2008 keyptu þessi fimm fyrirtæki tæplega 1,4 milljarða evra í framvirkum samningum og stundarviðskiptum við íslensku bankana. Meirihluta þess gjaldeyris keyptu þau af Kaupþingi. Þar sem þessi viðskipti voru mjög umfangsmikil miðað við fyrri viðskipti flestra þessara fyrirtækja vísaði rannsóknarnefndin málinu til ríkissaksóknara þar sem grunur leikur á að um markaðsmisnotkun hafi verið að ræða. Samningar þessara félaga eru gerðir í desember 2007 og janúar 2008 og kunna þeir, a.m.k. að hluta til, að skýra umsvifamikil kaup Kaupþings á gjaldeyri í stundarviðskiptum á þessu tímabili. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Á þriggja mánaða tímabili, ári fyrir hrunið, keyptu fimm fyrirtæki alls 1,4 milljarða evra í framvirkum samningum af Kaupþingi. Rannsóknarnefnd Alþingis telur að þessi gjaldeyrisviðskipti kunni að falla undir markaðsmisnotkun og hefur vísað málinu til sérstaks saksóknara. Þegar framvirkir gjaldeyrissamningar Kaupþings eru skoðaðir sést að viðskiptavinir Kaupþings voru heldur að taka stöðu með krónunni, að því er fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Þegar staða einstakra aðila er skoðuð sést að það eru fyrst og fremst íslenskir lífeyrissjóðir sem seldu gjaldeyri en á kauphliðinni voru fimm fyrirtæki sem keyptu mest. Þetta voru Exista Trading ehf., Kjalar hf., Baugur Group hf., Jötunn Holding ehf. og Eignarhaldsfélagið ISP ehf. Frá því í nóvember 2007 og fram í janúar 2008 keyptu þessi fimm fyrirtæki tæplega 1,4 milljarða evra í framvirkum samningum og stundarviðskiptum við íslensku bankana. Meirihluta þess gjaldeyris keyptu þau af Kaupþingi. Þar sem þessi viðskipti voru mjög umfangsmikil miðað við fyrri viðskipti flestra þessara fyrirtækja vísaði rannsóknarnefndin málinu til ríkissaksóknara þar sem grunur leikur á að um markaðsmisnotkun hafi verið að ræða. Samningar þessara félaga eru gerðir í desember 2007 og janúar 2008 og kunna þeir, a.m.k. að hluta til, að skýra umsvifamikil kaup Kaupþings á gjaldeyri í stundarviðskiptum á þessu tímabili.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins Viðskipti innlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar Atvinnulíf Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent