NBA: Átta leikir fóru fram í nótt Elvar Geir Magnússon skrifar 17. mars 2010 09:00 LeBron James. LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland Cavaliers sem vann Detroit Pistons 113-101 á útivelli í nótt. James var með 29 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Alls voru átta leikir á dagskrá NBA-deildarinnar. Indiana Pacers kom í veg fyrir sjöunda sigurleik Charlotte Bobcats í röð. Indiana vann 99-94 þar sem Danny Granger skoraði 26 stig. San Antonio Spurs vann sinn áttunda leik af síðustu níu þegar liðið lagði Miami Heat á útivelli 88-76. Atlanta Hawks vann New Jersey Nets í þriðja sinn í vetur, úrslitin 108-84 þar sem Jamal Crawford skoraði 25 stig. Chicago Bulls tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið beið lægi hlut fyrir Memphis Grizzlies. Denver Nuggets vann tíu stiga sigur gegn Washington Wizards þar sem Carmelo Anthony var með 29 stig og 12 fráköst. Varnarleikur Minnesota Timberwolves var ekki til útflutnings í nótt þegar liðið tapaði 152-114 fyrir Phoenix Suns. Jason Richardson var með 27 stig fyrir Phoenix. Kobe Bryant og Pau Gasol voru í aðalhlutverki hjá meisturum Los Angeles Lakers sem unnu 106-99 útisigur á Sacramento Kings. Kobe var með 30 stig og Gasol með 28 stig og 12 fráköst. Úrslit næturinnar: Indiana - Charlotte 99-94 Detroit - Cleveland 101-113 Miami - San Antonio 76-88 New Jersey - Atlanta 84-108 Memphis - Chicago 104-97 Denver - Washington 97-87 Phoenix - Minnesota 152-114 Sacramento - LA Lakers 99-106 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland Cavaliers sem vann Detroit Pistons 113-101 á útivelli í nótt. James var með 29 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar. Alls voru átta leikir á dagskrá NBA-deildarinnar. Indiana Pacers kom í veg fyrir sjöunda sigurleik Charlotte Bobcats í röð. Indiana vann 99-94 þar sem Danny Granger skoraði 26 stig. San Antonio Spurs vann sinn áttunda leik af síðustu níu þegar liðið lagði Miami Heat á útivelli 88-76. Atlanta Hawks vann New Jersey Nets í þriðja sinn í vetur, úrslitin 108-84 þar sem Jamal Crawford skoraði 25 stig. Chicago Bulls tapaði áttunda leiknum í röð þegar liðið beið lægi hlut fyrir Memphis Grizzlies. Denver Nuggets vann tíu stiga sigur gegn Washington Wizards þar sem Carmelo Anthony var með 29 stig og 12 fráköst. Varnarleikur Minnesota Timberwolves var ekki til útflutnings í nótt þegar liðið tapaði 152-114 fyrir Phoenix Suns. Jason Richardson var með 27 stig fyrir Phoenix. Kobe Bryant og Pau Gasol voru í aðalhlutverki hjá meisturum Los Angeles Lakers sem unnu 106-99 útisigur á Sacramento Kings. Kobe var með 30 stig og Gasol með 28 stig og 12 fráköst. Úrslit næturinnar: Indiana - Charlotte 99-94 Detroit - Cleveland 101-113 Miami - San Antonio 76-88 New Jersey - Atlanta 84-108 Memphis - Chicago 104-97 Denver - Washington 97-87 Phoenix - Minnesota 152-114 Sacramento - LA Lakers 99-106
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira