Portúgalir hagnast á hamstri fyrrum einræðisherra síns 28. júlí 2010 08:08 Portúgalir geta nú þakkað Antonia Salazar fyrrum einræðisherra sínum að slæm efnahagsstaða þeirra sé ekki mun verri en hún er. Portúgalir eiga einn stærsta gullforða meðal þjóða Evrópu sem skýrist af því að Salazar hamstraði gull meðan hann sat á valdastóli sem einræðisherra landsins. Valdatíð hans náði frá árinu 1932 og fram til ársins 1968. Meðan á seinni heimsstryjöldinni stóð var Portúgal helsti útflytjandi á wolframi í heiminum en wolfram er mikilvægur málmur í vopnaframleiðslu. Salazar krafðist ætíð að borgað væri fyrir wolframið í gulli. Gullkaup Salazar héldu áfram eftir stríðið og þegar hann fór frá völdum nam gullforði Portúgals nær 800 tonnum. Gullforði landsins stendur í tæpum 400 tonnum í dag en verðmæti hans eru tæpir 15 milljarðar evra eða rúmlega 2.300 milljarðar kr. Þetta nemur 6,8% af landsframleiðslu landsins. Til samanburðar nemur gullforði Þýskalands 4,2% af landsframleiðslu landsins. Portúgal hefur því hagnast vel á þeirri 20% verðhækkun sem orðið hefur á gulli undanfarna mánuði. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Portúgalir geta nú þakkað Antonia Salazar fyrrum einræðisherra sínum að slæm efnahagsstaða þeirra sé ekki mun verri en hún er. Portúgalir eiga einn stærsta gullforða meðal þjóða Evrópu sem skýrist af því að Salazar hamstraði gull meðan hann sat á valdastóli sem einræðisherra landsins. Valdatíð hans náði frá árinu 1932 og fram til ársins 1968. Meðan á seinni heimsstryjöldinni stóð var Portúgal helsti útflytjandi á wolframi í heiminum en wolfram er mikilvægur málmur í vopnaframleiðslu. Salazar krafðist ætíð að borgað væri fyrir wolframið í gulli. Gullkaup Salazar héldu áfram eftir stríðið og þegar hann fór frá völdum nam gullforði Portúgals nær 800 tonnum. Gullforði landsins stendur í tæpum 400 tonnum í dag en verðmæti hans eru tæpir 15 milljarðar evra eða rúmlega 2.300 milljarðar kr. Þetta nemur 6,8% af landsframleiðslu landsins. Til samanburðar nemur gullforði Þýskalands 4,2% af landsframleiðslu landsins. Portúgal hefur því hagnast vel á þeirri 20% verðhækkun sem orðið hefur á gulli undanfarna mánuði.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira