Sverre vildi sigur í brúðkaupsgjöf Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. júní 2010 07:30 Fréttablaðið/Vilhelm „Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. „Svona virðast leikirnir við Dani alltaf þróast. Vörnin var fín í þessum leikjum en við töpum seinni leiknum á því að fá of mörg mörk á okkur úr hraðaupphlaupum. Við lentum í þessu sama vandamáli á EM í fyrstu leikjunum en náðum svo að verjast hraðaupphlaupunum betur eftir því sem að leið á mótið. Þegar við náðum að stilla upp vörninni þá var hún mjög góð og mun betri en í fyrri leiknum.“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, notaði leikina við Dani til að prófa sig áfram með ný varnartilbrigði sem Sverre telur kærkomið. „Það var ágætt að prófa 5+1 vörnina og bæta henni í vopnabúrið. Vörnin er okkar aðall og jafnvel verið fínt að fá einn leik í viðbót gegn Dönum til að fínpússa vörnina. Það er líka ágætt að fara í frí,“ segir Sverre og hlær. Það er stór helgi framundan hjá Sverre sem mun giftast unnustu sinni næstkomandi laugardag. Hann fer því ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu um næstu helgi en viðurkennir að sigur á Dönum hefði verið fín brúðkaupsgjöf frá strákunum. „Ég hélt að við myndum vinna þennan leik en það vantaði örlítið uppá í okkar leik. Það hefði verið fín brúðkaupsgjöf að vinna Dani á heimavelli og fara inn í sumarfrí með sigur á bakinu.“ Sverre gerði á dögunum nýjan samning við þýska liðið Grosswallstadt sem náði Evrópusæti á afstaðinni leiktíð. Hann telur sig eiga í það minnst þrjú góð ár eftir meðal þeirra bestu. „Ég á nóg eftir, tek tvo eða þrjú ár í viðbót í Þýskalandi og held áfram að spila með landsliðinu. Það er alltaf jafn gaman að spila með landsliðinu og frábært að koma heim og spila fyrir fram okkar fólk.“ Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
„Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. „Svona virðast leikirnir við Dani alltaf þróast. Vörnin var fín í þessum leikjum en við töpum seinni leiknum á því að fá of mörg mörk á okkur úr hraðaupphlaupum. Við lentum í þessu sama vandamáli á EM í fyrstu leikjunum en náðum svo að verjast hraðaupphlaupunum betur eftir því sem að leið á mótið. Þegar við náðum að stilla upp vörninni þá var hún mjög góð og mun betri en í fyrri leiknum.“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, notaði leikina við Dani til að prófa sig áfram með ný varnartilbrigði sem Sverre telur kærkomið. „Það var ágætt að prófa 5+1 vörnina og bæta henni í vopnabúrið. Vörnin er okkar aðall og jafnvel verið fínt að fá einn leik í viðbót gegn Dönum til að fínpússa vörnina. Það er líka ágætt að fara í frí,“ segir Sverre og hlær. Það er stór helgi framundan hjá Sverre sem mun giftast unnustu sinni næstkomandi laugardag. Hann fer því ekki með íslenska landsliðinu til Brasilíu um næstu helgi en viðurkennir að sigur á Dönum hefði verið fín brúðkaupsgjöf frá strákunum. „Ég hélt að við myndum vinna þennan leik en það vantaði örlítið uppá í okkar leik. Það hefði verið fín brúðkaupsgjöf að vinna Dani á heimavelli og fara inn í sumarfrí með sigur á bakinu.“ Sverre gerði á dögunum nýjan samning við þýska liðið Grosswallstadt sem náði Evrópusæti á afstaðinni leiktíð. Hann telur sig eiga í það minnst þrjú góð ár eftir meðal þeirra bestu. „Ég á nóg eftir, tek tvo eða þrjú ár í viðbót í Þýskalandi og held áfram að spila með landsliðinu. Það er alltaf jafn gaman að spila með landsliðinu og frábært að koma heim og spila fyrir fram okkar fólk.“
Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira