NBA: Rose með 39 stig í sigri Chicago og New Orleans byrjar vel Óskar Ófeigur JónssonDerrick Rose skrifar 31. október 2010 11:00 Derrick Rose í leiknum í nótt. Mynd/AP Þrjú lið í NBA-deildinni í körfubolta hafa byrjað tímabilið á þremur sigurleikjum en það eru lið New Orleans Hornets, Atlanta Hawks og Portland Trail Blazers sem unnu öll góða sigra í nótt. Derrick Rose var þó maður næturinnar en hann leiddi endurkomu Chicago Bulls í fyrsta heimaleik liðsins á tímabilinu.Derrick Rose skoraði 39 stig í 101-91 sigri Chicago Bulls á Detroit Pistons. Bulls-liðið lenti 21 stigi undir snemma í þriðja leikhluta og var enn þrettán stigum undir þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. Liðið náði þá 19-2 spretti og tryggði sér sigur í fyrsta heimaleiknum. Joakim Noah var með 15 stig og 17 fráköst fyrir Chicago en Ben Gordon skoraði 21 stig fyrir Detroit og komu þau öll í fyrri hálfleik. Detroit hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum sem hefur ekki gerst síðan í byrjun 1999-2000 tímabilsins þegar liðið tapaði fjórum fyrstu leikjunum.Chris Paul var með 25 stig í 99-90 sigri New Orleans Hornets á San Antonio Spurs en New Orleans hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og er eina taplausa liðið í Suðvesturriðlinum. David West var með 18 stig fyrir Hornets en Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 23 stig.Joe Johnson skoraði 14 af 25 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Atlanta Hawks hélt sigurgöngu sinni áfram með 99-95 sigri á Washington Wizards. Atlanta er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína en liðið hafði áður unnið útileiki á móti Memphis og Philadelphia. Nýliðinn John Wall skoraði 28 stig fyrir Washington en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum.Al Harrington skoraði 28 stig og Carmelo Anthony bætti við 24 stigum þegar Denver Nuggets vann 107-94 útisigur á Houston Rockets. Denver hefur unnið 2 af fyrstu 3 leikjum sínum en Houston er búið að tapa öllum þremur leikjum sínum í frysta sinn í meira en áratug. Luis Scola var með 28 stig fyrir Houston og Kevin Martin skoraði 21 stig en Yao Ming var með 14 stig og 6 fráköst á 23 mínútum.Brandon Roy skoraði 29 stig og LaMarcus Aldridge bætti við 20 stigum þegar Portland Trail Blazers vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 100-95 sigur á New York Knicks í fyrsta heimaleik liðsins. Andre Miller var með 19 stig og 10 stoðsendingar fyrir Portland sem var 9 stigum undir í leiknum þegar aðeins 5 og hálf mínúta var eftir. Wilson Chandler var með 22 stig og 16 fráköst hjá New York og Amare Stoudemire skoraði 18 stig í fyrsta alvöru leiknum í Madison Square Garden.Öll úrslit næturinnar í NBA-deildinni: Atlanta Hawks-Washington Wizards 99-95 Cleveland Cavaliers-Sacramento Kings 104-107 New York Knicks-Portland Trail Blazers 95-100 Indiana Pacers-Philadelphia 76Ers 99-86 Chicago Bulls-Detroit Pistons 101-91 Memphis Grizzlies-Minnesota Timberwolves 109-89 Houston Rockets-Denver Nuggets 94-107 Milwaukee Bucks-Charlotte Bobcats 98-88 San Antonio Spurs-New Orleans Hornets 90-99 NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Þrjú lið í NBA-deildinni í körfubolta hafa byrjað tímabilið á þremur sigurleikjum en það eru lið New Orleans Hornets, Atlanta Hawks og Portland Trail Blazers sem unnu öll góða sigra í nótt. Derrick Rose var þó maður næturinnar en hann leiddi endurkomu Chicago Bulls í fyrsta heimaleik liðsins á tímabilinu.Derrick Rose skoraði 39 stig í 101-91 sigri Chicago Bulls á Detroit Pistons. Bulls-liðið lenti 21 stigi undir snemma í þriðja leikhluta og var enn þrettán stigum undir þegar níu mínútur voru eftir af leiknum. Liðið náði þá 19-2 spretti og tryggði sér sigur í fyrsta heimaleiknum. Joakim Noah var með 15 stig og 17 fráköst fyrir Chicago en Ben Gordon skoraði 21 stig fyrir Detroit og komu þau öll í fyrri hálfleik. Detroit hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum sem hefur ekki gerst síðan í byrjun 1999-2000 tímabilsins þegar liðið tapaði fjórum fyrstu leikjunum.Chris Paul var með 25 stig í 99-90 sigri New Orleans Hornets á San Antonio Spurs en New Orleans hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og er eina taplausa liðið í Suðvesturriðlinum. David West var með 18 stig fyrir Hornets en Manu Ginobili var stigahæstur hjá Spurs með 23 stig.Joe Johnson skoraði 14 af 25 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Atlanta Hawks hélt sigurgöngu sinni áfram með 99-95 sigri á Washington Wizards. Atlanta er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína en liðið hafði áður unnið útileiki á móti Memphis og Philadelphia. Nýliðinn John Wall skoraði 28 stig fyrir Washington en liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum.Al Harrington skoraði 28 stig og Carmelo Anthony bætti við 24 stigum þegar Denver Nuggets vann 107-94 útisigur á Houston Rockets. Denver hefur unnið 2 af fyrstu 3 leikjum sínum en Houston er búið að tapa öllum þremur leikjum sínum í frysta sinn í meira en áratug. Luis Scola var með 28 stig fyrir Houston og Kevin Martin skoraði 21 stig en Yao Ming var með 14 stig og 6 fráköst á 23 mínútum.Brandon Roy skoraði 29 stig og LaMarcus Aldridge bætti við 20 stigum þegar Portland Trail Blazers vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið vann 100-95 sigur á New York Knicks í fyrsta heimaleik liðsins. Andre Miller var með 19 stig og 10 stoðsendingar fyrir Portland sem var 9 stigum undir í leiknum þegar aðeins 5 og hálf mínúta var eftir. Wilson Chandler var með 22 stig og 16 fráköst hjá New York og Amare Stoudemire skoraði 18 stig í fyrsta alvöru leiknum í Madison Square Garden.Öll úrslit næturinnar í NBA-deildinni: Atlanta Hawks-Washington Wizards 99-95 Cleveland Cavaliers-Sacramento Kings 104-107 New York Knicks-Portland Trail Blazers 95-100 Indiana Pacers-Philadelphia 76Ers 99-86 Chicago Bulls-Detroit Pistons 101-91 Memphis Grizzlies-Minnesota Timberwolves 109-89 Houston Rockets-Denver Nuggets 94-107 Milwaukee Bucks-Charlotte Bobcats 98-88 San Antonio Spurs-New Orleans Hornets 90-99
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins