Timburmenn tvö tekur á sig mynd 7. október 2010 08:00 Setur markið hátt Phillips ætlar ekki að gera sömu mistök og gerð voru í Meet the Fockers þegar The Hangover 2 verður gerð. The Hangover 2 fer í tökur seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram í viðtali Empire við leikstjórann Todd Phillips. Phillips er reyndar mjög upptekinn maður ef marka má Empire því hann mun á næstunni frumsýna vegagamanmyndina Due Date með Robert Downey Jr. í aðalhlutverkinu. En aftur að framhaldinu af The Hangover, sem varð óvænt einhver vinsælasta mynd ársins 2009. Samkvæmt Phillips er ráðgert að myndin gerist í Bangkok og Los Angeles og leikstjórinn lofar mjög óvæntum uppákomum. Hann staðfestir jafnframt að þeir Zach Galifianakis, Bradley Cooper og Ed Helms snúi aftur í hlutverk hinnar heilögu þrenningar sem lenti í hinum ótrúlegustu hremmingum. Þá mun herra Chow í meðförum Ken Jeong einnig mæta á svæðið á nýjan leik. Phillips virðist hafa einstakt lag á að þefa uppi gott grín því hann leikstýrði einnig Old School, einni fyndnustu mynd Frat Pack gengisins ógurlega með Vince Vaughn, Will Ferrell og Wilson-bræðurna í broddi fylkingar og hefur nú uppgötvað heila kynslóð af fyndnum mönnum á borð við Galifianakis. Phillips var hins vegar spurður að því hjá blaðamanni Empire hvort hann hræðist ekki framhaldsmyndina: „Ég sá Meet the Fockers, ég veit alveg hvað við erum að fara út í en við setjum markið hátt.“ - fgg Lífið Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
The Hangover 2 fer í tökur seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram í viðtali Empire við leikstjórann Todd Phillips. Phillips er reyndar mjög upptekinn maður ef marka má Empire því hann mun á næstunni frumsýna vegagamanmyndina Due Date með Robert Downey Jr. í aðalhlutverkinu. En aftur að framhaldinu af The Hangover, sem varð óvænt einhver vinsælasta mynd ársins 2009. Samkvæmt Phillips er ráðgert að myndin gerist í Bangkok og Los Angeles og leikstjórinn lofar mjög óvæntum uppákomum. Hann staðfestir jafnframt að þeir Zach Galifianakis, Bradley Cooper og Ed Helms snúi aftur í hlutverk hinnar heilögu þrenningar sem lenti í hinum ótrúlegustu hremmingum. Þá mun herra Chow í meðförum Ken Jeong einnig mæta á svæðið á nýjan leik. Phillips virðist hafa einstakt lag á að þefa uppi gott grín því hann leikstýrði einnig Old School, einni fyndnustu mynd Frat Pack gengisins ógurlega með Vince Vaughn, Will Ferrell og Wilson-bræðurna í broddi fylkingar og hefur nú uppgötvað heila kynslóð af fyndnum mönnum á borð við Galifianakis. Phillips var hins vegar spurður að því hjá blaðamanni Empire hvort hann hræðist ekki framhaldsmyndina: „Ég sá Meet the Fockers, ég veit alveg hvað við erum að fara út í en við setjum markið hátt.“ - fgg
Lífið Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira