Heimsmarkaðsverð á olíu yfir 80 dollara á tunnuna 4. janúar 2010 12:53 Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 80 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í dag sem er hækkun um 2% frá því fyrir helgina. Brent-olían í London hefur einnig hækkað um 2% í morgun og stendur í 79,55 dollurum. Olíuverðið hefur ekki verið hærra frá því í nóvember s.l.Í frétt um málið á börsen.dk segir að vetrarhörkur víða á Vesturlöndum hafi valdið því að olíubirgðir hafa lækkað. Þetta ásamt stjórnmálaóróleika í Íran valda hækkunum á olíu nú að mati sérfræðinga.„Stærsti áhrifavaldurinn er án efa hið kalda veðurfar," segir Christopher Bellew greinandi hjá Bache Commodities í London. „Óróleikinn í stjórnmálum í Íran virðist ætla að blossa upp aftur og það hefur eðlilega áhrif á olíuverðið".Af annarri hrávöru má nefna að álverðið er á svipuðum slóðum í dag og fyrir áramót eða í 2.242 dollurum á tonnið á markaðinum í London. Hinsvegar heldur verð á kopar áfram að hækka í kjölfar yfirstandandi verkfalls í stærstu koparnámu Kína, Chuqucamata námunni.Gull er aftur að hækka í kjölfar þess að dollarinn helst áfram veikur. Stendur gullverðið nú í 1118,5 dollurum fyrir únsuna sem er 2% hækkun frá því fyrir áramótin. Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu fór yfir 80 dollara á tunnuna á markaðinum í New York í dag sem er hækkun um 2% frá því fyrir helgina. Brent-olían í London hefur einnig hækkað um 2% í morgun og stendur í 79,55 dollurum. Olíuverðið hefur ekki verið hærra frá því í nóvember s.l.Í frétt um málið á börsen.dk segir að vetrarhörkur víða á Vesturlöndum hafi valdið því að olíubirgðir hafa lækkað. Þetta ásamt stjórnmálaóróleika í Íran valda hækkunum á olíu nú að mati sérfræðinga.„Stærsti áhrifavaldurinn er án efa hið kalda veðurfar," segir Christopher Bellew greinandi hjá Bache Commodities í London. „Óróleikinn í stjórnmálum í Íran virðist ætla að blossa upp aftur og það hefur eðlilega áhrif á olíuverðið".Af annarri hrávöru má nefna að álverðið er á svipuðum slóðum í dag og fyrir áramót eða í 2.242 dollurum á tonnið á markaðinum í London. Hinsvegar heldur verð á kopar áfram að hækka í kjölfar yfirstandandi verkfalls í stærstu koparnámu Kína, Chuqucamata námunni.Gull er aftur að hækka í kjölfar þess að dollarinn helst áfram veikur. Stendur gullverðið nú í 1118,5 dollurum fyrir únsuna sem er 2% hækkun frá því fyrir áramótin.
Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira