Versnandi tengsl Breta og Íslands valda áhyggjum í Grimsby 7. janúar 2010 08:45 Hinir fornfrægu löndunarstaðir Íslendinga í Grimsby og Hull hafa verulegar áhyggjur af versnandi diplómatískum tengslum Bretlands og Íslands. Fram kemur í frétt um málið á fréttasíðunni FISHupdate að störf um 5.000 manns í þessum bæjarfélögum eru háð fiskinnflutningi frá Íslandi. Fram kemur í umfjöllun vefsíðunnar að fólk í þessum tveimur bæjarfélögum, og nærliggjandi héruðum, þ.e. Humbersvæðinu, man vel eftir síðasta þorskastríði Íslands og Bretlands sem olli miklum truflunum á atvinnulífi fjölda fólks. Telja þeir deiluna nú þá verstu síðan að þorskastríðunum lauk. Þá er rifjað upp að þegar efnahagslíf Íslands hrundi haustið 2008 hafi allir flutningar á fiski frá Íslandi til Humber svæðisins stöðvast. Ástæðan var harkalegar aðgerðir breskra stjórnvalda sem ollu því að öll bankaviðskipti milli landanna lágu niðri. Íbúar Humber svæðisins telja ólíklegt að það gerist aftur að allur fiskútflutningur frá Íslandi til þeirra stöðvist. Er þar einkum litið til þess að persónuleg og viðskiptaleg tengsl fiskiðnaðarins við Íslendinga séu með afbrigðum góð. Óttinn beinist einkum að því að aðgerðir stjórnvalda gætu spillt þessum tengslum. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinir fornfrægu löndunarstaðir Íslendinga í Grimsby og Hull hafa verulegar áhyggjur af versnandi diplómatískum tengslum Bretlands og Íslands. Fram kemur í frétt um málið á fréttasíðunni FISHupdate að störf um 5.000 manns í þessum bæjarfélögum eru háð fiskinnflutningi frá Íslandi. Fram kemur í umfjöllun vefsíðunnar að fólk í þessum tveimur bæjarfélögum, og nærliggjandi héruðum, þ.e. Humbersvæðinu, man vel eftir síðasta þorskastríði Íslands og Bretlands sem olli miklum truflunum á atvinnulífi fjölda fólks. Telja þeir deiluna nú þá verstu síðan að þorskastríðunum lauk. Þá er rifjað upp að þegar efnahagslíf Íslands hrundi haustið 2008 hafi allir flutningar á fiski frá Íslandi til Humber svæðisins stöðvast. Ástæðan var harkalegar aðgerðir breskra stjórnvalda sem ollu því að öll bankaviðskipti milli landanna lágu niðri. Íbúar Humber svæðisins telja ólíklegt að það gerist aftur að allur fiskútflutningur frá Íslandi til þeirra stöðvist. Er þar einkum litið til þess að persónuleg og viðskiptaleg tengsl fiskiðnaðarins við Íslendinga séu með afbrigðum góð. Óttinn beinist einkum að því að aðgerðir stjórnvalda gætu spillt þessum tengslum.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira