Bubbi í kvos MA Einar Tryggvi Leifsson skrifar 17. febrúar 2010 10:22 Bubbi eldhress í kvos skólans Einn af ástkærustu tónlistarmönnum Íslands hélt óvænta tónleika í Kvos MA nú í morgun nemendum til mikillar ánægju. Þetta er partur af tónlistarferð hans um landið sem gengur undir nafninu Rætur. Á meðfylgjandi link má sjá viðtal sem Jón Ársæll tók við Bubba fyrir hönd fréttaþáttarins Kvosin og svipmyndir frá atburðnum. Tekið af fréttavef Bubba - bubbi.is: Á þessu ári heldur Bubbi upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt. Það var 17. júní árið 1980 að hann gaf út sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Þennan dag urðu straumhvörf í íslenskri tónlistarsögu því þarna var stiginn fram tónlistarmaður sem hefur án efa markað ein dýpstu og merkilegustu sporin í tónlistarsögu síðustu 30 ára. Enginn hefur verið eins afkastamikill og hann, enginn hefur selt jafn margar plötur og hann og enginn hefur haldið jafn marga tónleika og hann undanfarin 30 ár. Í tilefni þessara merku tímamóta hefur Bubbi ákveðið að fara aftur í ræturnar og heimsækja alla framhalds- og menntaskóla um allt land. Þar mun hann koma fram í hádeginu með kassagítarinn og spila nokkur lög af ferli sínum. Verður þetta hans framlag til unga fólksins á þessu merka ári á tónlistarferli sem fáir geta státað af. Hádegistónleikaröðin hefur hlotið nafnið Rætur og vísar beint i tilgang ferðarinnar, þ.e.a.s að fara aftur í ræturnar.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa MA fyrir Skólalífið á Vísi. Menntaskólar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Einn af ástkærustu tónlistarmönnum Íslands hélt óvænta tónleika í Kvos MA nú í morgun nemendum til mikillar ánægju. Þetta er partur af tónlistarferð hans um landið sem gengur undir nafninu Rætur. Á meðfylgjandi link má sjá viðtal sem Jón Ársæll tók við Bubba fyrir hönd fréttaþáttarins Kvosin og svipmyndir frá atburðnum. Tekið af fréttavef Bubba - bubbi.is: Á þessu ári heldur Bubbi upp á 30 ára útgáfuafmæli sitt. Það var 17. júní árið 1980 að hann gaf út sína fyrstu plötu, Ísbjarnarblús. Þennan dag urðu straumhvörf í íslenskri tónlistarsögu því þarna var stiginn fram tónlistarmaður sem hefur án efa markað ein dýpstu og merkilegustu sporin í tónlistarsögu síðustu 30 ára. Enginn hefur verið eins afkastamikill og hann, enginn hefur selt jafn margar plötur og hann og enginn hefur haldið jafn marga tónleika og hann undanfarin 30 ár. Í tilefni þessara merku tímamóta hefur Bubbi ákveðið að fara aftur í ræturnar og heimsækja alla framhalds- og menntaskóla um allt land. Þar mun hann koma fram í hádeginu með kassagítarinn og spila nokkur lög af ferli sínum. Verður þetta hans framlag til unga fólksins á þessu merka ári á tónlistarferli sem fáir geta státað af. Hádegistónleikaröðin hefur hlotið nafnið Rætur og vísar beint i tilgang ferðarinnar, þ.e.a.s að fara aftur í ræturnar.Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa MA fyrir Skólalífið á Vísi.
Menntaskólar Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira