Sænskir forstjórar eru lítt hrifnir af bónuskerfum 13. júlí 2010 09:37 Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni dn.se kemur fram að tæplega 400 forstjórar hafi tekið þátt í þessari könnun. Um helmingur þeirra telur að bónuskerfi geri það að verkum að starfsmenn hugsi mest um skjótfenginn gróða til að auka bónusa sína og þar með eigin velferð á kostnað fyrirtækisins sem þeir vinna fyrir.Bónuskerfin séu meingölluð að því leyti að höfuðáhersla starfsmanna sem vinna samkvæmt þeim er að ársfjórðungsuppgjörið sé í sem bestu lagi en lítil eða engin hugsun fari í að horfa til hugsanlegs árangur til eins eða fleiri ára í einu.Athyglisvert er að þegar að forstjórarnir voru spurðir hvort þeir myndu þiggja starf þar sem aðeins fastar ákveðnar launagreiðslur væru í boði svöruðu sjö af tíu þeirra spurningunni játandi. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ný könnun sem unnin var á vegum Samtaka forstjóra í Svíþjóð sýnir að fjórir af hverjum fimm þeirra eru lítt hrifnir af bónuskerfum eða árangurstengdum launum. Raunar finna þeir bónuskerfum margt til foráttu þótt þeir sjálfir þiggi laun samkvæmt þeim.Í umfjöllun um málið á vefsíðunni dn.se kemur fram að tæplega 400 forstjórar hafi tekið þátt í þessari könnun. Um helmingur þeirra telur að bónuskerfi geri það að verkum að starfsmenn hugsi mest um skjótfenginn gróða til að auka bónusa sína og þar með eigin velferð á kostnað fyrirtækisins sem þeir vinna fyrir.Bónuskerfin séu meingölluð að því leyti að höfuðáhersla starfsmanna sem vinna samkvæmt þeim er að ársfjórðungsuppgjörið sé í sem bestu lagi en lítil eða engin hugsun fari í að horfa til hugsanlegs árangur til eins eða fleiri ára í einu.Athyglisvert er að þegar að forstjórarnir voru spurðir hvort þeir myndu þiggja starf þar sem aðeins fastar ákveðnar launagreiðslur væru í boði svöruðu sjö af tíu þeirra spurningunni játandi.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira