Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 0,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,31 prósent. Bréf Össurar hækkuðu hins vegar um 2,85 prósent á markaði í Danmörku á sama tíma.
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,21 prósent í dag og endaði í 837,7 stigum.